Færast nær friðarsamkomulagi Jónas Haraldsson skrifar 3. maí 2007 10:38 Joseph Kony sést hér með Jan Egeland, sérstökum erindreka Sameinuðu þjóðanna í mannréttindamálum. MYND/AP Stjórnvöld í Úganda og Uppreisnarher drottins (Lord's Resistance Army) færðust í gærkvöldi einu skrefi nær því að binda endi á tveggja áratuga borgarastyrjöld í landinu. Báðir aðilar skrifuðu þá undir annan hluta friðarsamkomulags en þeir sættust á vopnahlé á síðasta ári. „Við skrifuðum undir annan hluta samkomulagsins í gærkvöldi." sagði talsmaður stjórnvalda Barihye Ba-Hoku í dag. „Þetta er næsta stig í friðarsamkomulaginu. Núna eigum við eftir að semja um þrjú atriði til viðbótar." Uppreisnarher drottins hefur barist við stjórnvöld í Úganda síðan árið 1986. Þeir vilja stofna ríki sem að byggir á boðorðunum tíu. Þeir hafa verið sakaðir um mög grimmdarverk. Þeirra á meðal að ræna börnum og gera þau annað hvort að hermönnum eða hórum. Einnig eru þeir sakaðir um að fara í þorp og drepa alla karlmenn og misþyrma konunum. Hópurinn neitar þessum ásökunum. Leiðtogi þeirra, Joseph Kony, segir að þeir hafi aldrei rænt einu einasta barni né nauðgað einni einustu konu. Fáir leggja trúnað á orð hans. Baráttan á sér stað í norðurhluta Úganda. Í suðurhlutanum er allt með kyrrum kjörum og lítið sem ekkert ber á borgarastyrjöldinni í Norðri í höfuðborginni Kampala. Erlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Stjórnvöld í Úganda og Uppreisnarher drottins (Lord's Resistance Army) færðust í gærkvöldi einu skrefi nær því að binda endi á tveggja áratuga borgarastyrjöld í landinu. Báðir aðilar skrifuðu þá undir annan hluta friðarsamkomulags en þeir sættust á vopnahlé á síðasta ári. „Við skrifuðum undir annan hluta samkomulagsins í gærkvöldi." sagði talsmaður stjórnvalda Barihye Ba-Hoku í dag. „Þetta er næsta stig í friðarsamkomulaginu. Núna eigum við eftir að semja um þrjú atriði til viðbótar." Uppreisnarher drottins hefur barist við stjórnvöld í Úganda síðan árið 1986. Þeir vilja stofna ríki sem að byggir á boðorðunum tíu. Þeir hafa verið sakaðir um mög grimmdarverk. Þeirra á meðal að ræna börnum og gera þau annað hvort að hermönnum eða hórum. Einnig eru þeir sakaðir um að fara í þorp og drepa alla karlmenn og misþyrma konunum. Hópurinn neitar þessum ásökunum. Leiðtogi þeirra, Joseph Kony, segir að þeir hafi aldrei rænt einu einasta barni né nauðgað einni einustu konu. Fáir leggja trúnað á orð hans. Baráttan á sér stað í norðurhluta Úganda. Í suðurhlutanum er allt með kyrrum kjörum og lítið sem ekkert ber á borgarastyrjöldinni í Norðri í höfuðborginni Kampala.
Erlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira