Von á Norður-Írlandi Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2007 18:54 Ný heimastjórn tók við völdum á Norður-Írlandi í dag þegar svarnir andstæðingar sóru embættiseiða. Tæp fimm ár eru frá því að heimastjórn í héraðinu var leyst upp vegna njósnahneykslis. Sambandssinnar og mótmælendur eru vongóðir um að stjórnin haldi í þetta sinn. Ráðamenn á Norður-Írlandi segja nýjan kafla hafinn í sögu héraðsins. Þrjú þúsund og sjö hundruð manns hafa týnt lífi í átökum sambandssinna og mótmælenda þar síðustu áratugi en nú taka þessi fornu fjendur aftur upp samstarf í nýrri heimastjórn. Tæp fimm ár eru frá því að lögregla réðs inn á þingskrifstofu Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins, í þinghúsinu í Stormont-kastala í Belfast. Ásakanir um njósnir IRA komu fram. Heimastjórn var leyst upp og völd á Norður-Írlandi færð undir ráðherra í Lundúnum. Samið var um skipan nýrrar stjórnar í lok mars, skömmu áður en frestur breskra stjórnvalda til þess átti að renna út. Forvígismenn sambandssinna og mótmælenda sóru síðan embættiseiða í dag. Þá var efnt til hátíðlegrar athafnar í þinghúsinu þar sem Tony Blair, forsætisráðherra Breta, var viðstaddur ásamt Bertie Ahern, starfsbróður síns á Írlandi. Í ávarpi við það tækifæri sagðist Paisley en sami sambandssinninn. Hins vegar væri verið að leggja fram yfirlýsingu sem miðaði að því að byggja Norður-Írland þar sem allir gætu búið saman í friði, jafnir gagnvart lögum. Martin McGuinness sagði heimastjórnina þurfa stuðning íbúa í héraðinu. Áfram yrði að vera hægt að treysta á þann stuðning svo hægt yrði að fara frá klofningi og ósætti. En þrátt fyrir yfirlýsingar dagsins sáu viðstaddir að enn er grunnt á því góða hjá leiðtogum fylkinganna. Paisley og McGuinness tókust ekki í hendur að athöfn lokinni. Erlent Fréttir Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Ný heimastjórn tók við völdum á Norður-Írlandi í dag þegar svarnir andstæðingar sóru embættiseiða. Tæp fimm ár eru frá því að heimastjórn í héraðinu var leyst upp vegna njósnahneykslis. Sambandssinnar og mótmælendur eru vongóðir um að stjórnin haldi í þetta sinn. Ráðamenn á Norður-Írlandi segja nýjan kafla hafinn í sögu héraðsins. Þrjú þúsund og sjö hundruð manns hafa týnt lífi í átökum sambandssinna og mótmælenda þar síðustu áratugi en nú taka þessi fornu fjendur aftur upp samstarf í nýrri heimastjórn. Tæp fimm ár eru frá því að lögregla réðs inn á þingskrifstofu Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins, í þinghúsinu í Stormont-kastala í Belfast. Ásakanir um njósnir IRA komu fram. Heimastjórn var leyst upp og völd á Norður-Írlandi færð undir ráðherra í Lundúnum. Samið var um skipan nýrrar stjórnar í lok mars, skömmu áður en frestur breskra stjórnvalda til þess átti að renna út. Forvígismenn sambandssinna og mótmælenda sóru síðan embættiseiða í dag. Þá var efnt til hátíðlegrar athafnar í þinghúsinu þar sem Tony Blair, forsætisráðherra Breta, var viðstaddur ásamt Bertie Ahern, starfsbróður síns á Írlandi. Í ávarpi við það tækifæri sagðist Paisley en sami sambandssinninn. Hins vegar væri verið að leggja fram yfirlýsingu sem miðaði að því að byggja Norður-Írland þar sem allir gætu búið saman í friði, jafnir gagnvart lögum. Martin McGuinness sagði heimastjórnina þurfa stuðning íbúa í héraðinu. Áfram yrði að vera hægt að treysta á þann stuðning svo hægt yrði að fara frá klofningi og ósætti. En þrátt fyrir yfirlýsingar dagsins sáu viðstaddir að enn er grunnt á því góða hjá leiðtogum fylkinganna. Paisley og McGuinness tókust ekki í hendur að athöfn lokinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira