Merki ekki fengið að láni Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2007 19:05 Höfundur merkis Íslandshreyfingarinnar segir einskæra tilviljun að það sé sláandi líkt merki bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins ESS. Unnið hafi verið með grunnliti sjálfbærrar þróunar og hringinn sem frumform við gerð þess. Merki ESS hafi ekki verið fengið að láni við hönnunina. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld var rætt um það hversu lík þau þættu merki Íslandshreyfingarinnar annars vegar og bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins ESS hins vegar. Prófessor í grafískri hönnun sagði augljóslega um eftirlíkingu að ræða. Þegar merki ESS er skoðað er ákveðin hugmynd að baki litum merkisins - gulur í miðjunni táknar afköst, grænn umhverfismál, blár heilbrigðis- og öryggismál og rauður áfallastjórnun. Bjarni Helgason, höfundur merkisins skipar 14. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann segir að samkvæmt ósk hreyfingarinnar hafi merkið átt að byggja á þríþættu módeli sjálfbærrar þróunar sem sýndi jafnvægi milli þriggja meginstoða samfélagsins. Græn litur tákni umhverfið, blár efnahag og rauður velferð. Bjarni segist hafa unnið úr fjölda hugmynda út frá þessu og lagt fyrir Íslandshreyfinguna. Ein hugmynd hafi verið valin úr en hún hafi þótt sýna best það sem framboðið stæði fyrir. Hún hafi svo verið þróuð frekar og þá komið fram merkið sem nú sé notað. Bjarni segir það svo einskæra tilviljun að merkið svipi til vörumerkis ESS. Hann segir að honum hafi verið bent það nokkru eftir að merki Íslandshreyfingarinnar var notað fyrst. Bjarni á ekki von á að skipt verði um merki hreyfingarinnar nú. Fjórir dagar séu til kosninga og í nógu öðru að snúast. Erlent Fréttir Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira
Höfundur merkis Íslandshreyfingarinnar segir einskæra tilviljun að það sé sláandi líkt merki bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins ESS. Unnið hafi verið með grunnliti sjálfbærrar þróunar og hringinn sem frumform við gerð þess. Merki ESS hafi ekki verið fengið að láni við hönnunina. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld var rætt um það hversu lík þau þættu merki Íslandshreyfingarinnar annars vegar og bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins ESS hins vegar. Prófessor í grafískri hönnun sagði augljóslega um eftirlíkingu að ræða. Þegar merki ESS er skoðað er ákveðin hugmynd að baki litum merkisins - gulur í miðjunni táknar afköst, grænn umhverfismál, blár heilbrigðis- og öryggismál og rauður áfallastjórnun. Bjarni Helgason, höfundur merkisins skipar 14. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann segir að samkvæmt ósk hreyfingarinnar hafi merkið átt að byggja á þríþættu módeli sjálfbærrar þróunar sem sýndi jafnvægi milli þriggja meginstoða samfélagsins. Græn litur tákni umhverfið, blár efnahag og rauður velferð. Bjarni segist hafa unnið úr fjölda hugmynda út frá þessu og lagt fyrir Íslandshreyfinguna. Ein hugmynd hafi verið valin úr en hún hafi þótt sýna best það sem framboðið stæði fyrir. Hún hafi svo verið þróuð frekar og þá komið fram merkið sem nú sé notað. Bjarni segir það svo einskæra tilviljun að merkið svipi til vörumerkis ESS. Hann segir að honum hafi verið bent það nokkru eftir að merki Íslandshreyfingarinnar var notað fyrst. Bjarni á ekki von á að skipt verði um merki hreyfingarinnar nú. Fjórir dagar séu til kosninga og í nógu öðru að snúast.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira