Gerrard segir Liverpool ætla að snúa heim sem hetjur 23. maí 2007 10:46 MYND/AFP Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir leikmenn liðsins staðráðna í að snúa heim frá Aþenu sem hetjur. Liverpool mætir AC Milan í úrslitaleik meistaradeildarinnar í kvöld, rétt eins og fyrir tveimur árum síðan, en þá vann liðið sigur í vítaspyrnukeppni. „Við viljum vera hetjur og snúa aftur sem sigurvegarar." sagði Gerrard. „Að vinna einn úrslitaleik var stórkostlegt - að gera það tvisvar væri virkilega sérstakt. Það myndi setja okkur á stall með sögufrægustu liðum Evrópu." Liverpool vann titilinn árið 2005 á dramatískan hátt eftir að hafa verið undir 3 - 0 undir í hálfleik. Það var einmitt Steven Gerrard sem hóf endurkomu liðsins með fyrsta marki þess en Liverpool skoraði síðan tvö í viðbót á næstu sex mínútum. Liðið þótti ekki líklegt til þess að sigra í leiknum, þrátt fyrir að hafa borið sigurorð af Juventus og Chelsea á leið sinni í úrslitaleikinn. Í kvöld þykja þeir heldur ekki líklegir til sigurs en Gerrard sagði þá mun sigurvissari í þetta sinn. „Fyrir tveimur árum var allt svo óvænt. Okkur tókst að ná frábærum úrslitum gegn öllum hrakspám en við tókum því að við værum ekki endilega besta liðið í Evrópu. Við komum jafnvel sjálfum okkur á óvart með árangri okkar. Í þetta sinn hefur tilfinningin hins vegar verið allt önnur." „Við höfum bætt okkur mikið sem liðsheild og ég lít ekki lengur á það að komast í úrslitaleik meistaradeildarinnar sé bónus. Ég bjóst reyndar vð því að við myndum vera í baráttunni um meistaradeildartitilinn." „Samkvæmt deildinni erum við ennþá á eftir Manchester United og chelsea í Englandi og ég get samþykkt það. En undanfarin þrjú ár höfum við spilað við bestu lið Evrópu og staðið okkur mjög vel. Sú staðreynd sýnir hversu góðir við erum orðnir." „Við viljum vera hetjur og snúa aftur sem sigurvegarar." sagði Gerrard. „Að vinna einn úrslitaleik var stórkostlegt - að gera það tvisvar væri virkilega sérstakt. Það myndi setja okkur á stall með sögufrægustu liðum Evrópu." Liverpool vann titilinn árið 2005 á dramatískan hátt eftir að hafa verið undir 3 - 0 undir í hálfleik. Það var einmitt Steven Gerrard sem hóf endurkomu liðsins með fyrsta marki þess en Liverpool skoraði síðan tvö í viðbót á næstu sex mínútum. Liðið þótti ekki líklegt til þess að sigra í leiknum, þrátt fyrir að hafa borið sigurorð af Juventus og Chelsea á leið sinni í úrslitaleikinn. Í kvöld þykja þeir heldur ekki líklegir til sigurs en Gerrard sagði þá mun sigurvissari í þetta sinn. „Fyrir tveimur árum var allt svo óvænt. Okkur tókst að ná frábærum úrslitum gegn öllum hrakspám en við tókum því að við værum ekki endilega besta liðið í Evrópu. Við komum jafnvel sjálfum okkur á óvart með árangri okkar. Í þetta sinn hefur tilfinningin hins vegar verið allt önnur." „Við höfum bætt okkur mikið sem liðsheild og ég lít ekki lengur á það að komast í úrslitaleik meistaradeildarinnar sé bónus. Ég bjóst reyndar vð því að við myndum vera í baráttunni um meistaradeildartitilinn." „Samkvæmt deildinni erum við ennþá á eftir Manchester United og chelsea í Englandi og ég get samþykkt það. En undanfarin þrjú ár höfum við spilað við bestu lið Evrópu og staðið okkur mjög vel. Sú staðreynd sýnir hversu góðir við erum orðnir." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir leikmenn liðsins staðráðna í að snúa heim frá Aþenu sem hetjur. Liverpool mætir AC Milan í úrslitaleik meistaradeildarinnar í kvöld, rétt eins og fyrir tveimur árum síðan, en þá vann liðið sigur í vítaspyrnukeppni. „Við viljum vera hetjur og snúa aftur sem sigurvegarar." sagði Gerrard. „Að vinna einn úrslitaleik var stórkostlegt - að gera það tvisvar væri virkilega sérstakt. Það myndi setja okkur á stall með sögufrægustu liðum Evrópu." Liverpool vann titilinn árið 2005 á dramatískan hátt eftir að hafa verið undir 3 - 0 undir í hálfleik. Það var einmitt Steven Gerrard sem hóf endurkomu liðsins með fyrsta marki þess en Liverpool skoraði síðan tvö í viðbót á næstu sex mínútum. Liðið þótti ekki líklegt til þess að sigra í leiknum, þrátt fyrir að hafa borið sigurorð af Juventus og Chelsea á leið sinni í úrslitaleikinn. Í kvöld þykja þeir heldur ekki líklegir til sigurs en Gerrard sagði þá mun sigurvissari í þetta sinn. „Fyrir tveimur árum var allt svo óvænt. Okkur tókst að ná frábærum úrslitum gegn öllum hrakspám en við tókum því að við værum ekki endilega besta liðið í Evrópu. Við komum jafnvel sjálfum okkur á óvart með árangri okkar. Í þetta sinn hefur tilfinningin hins vegar verið allt önnur." „Við höfum bætt okkur mikið sem liðsheild og ég lít ekki lengur á það að komast í úrslitaleik meistaradeildarinnar sé bónus. Ég bjóst reyndar vð því að við myndum vera í baráttunni um meistaradeildartitilinn." „Samkvæmt deildinni erum við ennþá á eftir Manchester United og chelsea í Englandi og ég get samþykkt það. En undanfarin þrjú ár höfum við spilað við bestu lið Evrópu og staðið okkur mjög vel. Sú staðreynd sýnir hversu góðir við erum orðnir." „Við viljum vera hetjur og snúa aftur sem sigurvegarar." sagði Gerrard. „Að vinna einn úrslitaleik var stórkostlegt - að gera það tvisvar væri virkilega sérstakt. Það myndi setja okkur á stall með sögufrægustu liðum Evrópu." Liverpool vann titilinn árið 2005 á dramatískan hátt eftir að hafa verið undir 3 - 0 undir í hálfleik. Það var einmitt Steven Gerrard sem hóf endurkomu liðsins með fyrsta marki þess en Liverpool skoraði síðan tvö í viðbót á næstu sex mínútum. Liðið þótti ekki líklegt til þess að sigra í leiknum, þrátt fyrir að hafa borið sigurorð af Juventus og Chelsea á leið sinni í úrslitaleikinn. Í kvöld þykja þeir heldur ekki líklegir til sigurs en Gerrard sagði þá mun sigurvissari í þetta sinn. „Fyrir tveimur árum var allt svo óvænt. Okkur tókst að ná frábærum úrslitum gegn öllum hrakspám en við tókum því að við værum ekki endilega besta liðið í Evrópu. Við komum jafnvel sjálfum okkur á óvart með árangri okkar. Í þetta sinn hefur tilfinningin hins vegar verið allt önnur." „Við höfum bætt okkur mikið sem liðsheild og ég lít ekki lengur á það að komast í úrslitaleik meistaradeildarinnar sé bónus. Ég bjóst reyndar vð því að við myndum vera í baráttunni um meistaradeildartitilinn." „Samkvæmt deildinni erum við ennþá á eftir Manchester United og chelsea í Englandi og ég get samþykkt það. En undanfarin þrjú ár höfum við spilað við bestu lið Evrópu og staðið okkur mjög vel. Sú staðreynd sýnir hversu góðir við erum orðnir."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira