SAS aflýsir flugi á morgun 28. maí 2007 18:48 Skandinavíska flugfélagið SAS hefur aflýst flugi til og frá Svíþjóð á morgun. Það er fimmti dagurinn í röð sem verkfall sænskra flugliða lamar rekstur félagsins. Verkfallið hófst á föstudag. SAS hætti þá við flest flug til og frá Svíðþjóð vegna deilunnar um vinnuaðstæður flugliðanna. Samningaumleitanir stóðu fram á nótt og báru ekki árangur. Sáttasemjarar funduðu með deiluaðilum í dag í sitt hvoru lagi og búast við að leggja fram málamiðlunartillögu seinna í dag. Mikið ber þó í milli. SAS aflýsti um 275 flugum í dag. Verkfallið hefur ekki áhrif á flug félagsins til Bandaríkjanna og Asíu, eða flug frá öðrum norðurlöndum. Um 70 þúsund farþegar hafa orðið fyrir óþægindum vegna verkfallsins. Félagið hefur hótað því að náist samningar ekki í dag muni það hafa afleiðingar fyrir flugliðana 800 sem taka þátt í verkfallinu. Aðallega er deilt um hvíldar- og matartíma. Flugfélagið áætlar að verkfallið kosti það allt að tvö hundruð milljónum íslenskra króna á dag. SAS hefur reynt að skera niður kostnað til að vera samkeppnishæfara við lággjaldaflugfélög en hátt eldsneytisverð spilar einnig inn í. Flugliðarnir segjast hafa gengist undir verri kjör á sínum tíma þegar afkoma félagsins var afar slæm en nú þegar hún hefur batnað vilja þeir fá bót á kjörum sínum. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir verkfallið lítið hafa bitnað á íslenskum farþegum, þar sem að mestu sé um að ræða innanlandsflug í Svíþjóð. Erlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Skandinavíska flugfélagið SAS hefur aflýst flugi til og frá Svíþjóð á morgun. Það er fimmti dagurinn í röð sem verkfall sænskra flugliða lamar rekstur félagsins. Verkfallið hófst á föstudag. SAS hætti þá við flest flug til og frá Svíðþjóð vegna deilunnar um vinnuaðstæður flugliðanna. Samningaumleitanir stóðu fram á nótt og báru ekki árangur. Sáttasemjarar funduðu með deiluaðilum í dag í sitt hvoru lagi og búast við að leggja fram málamiðlunartillögu seinna í dag. Mikið ber þó í milli. SAS aflýsti um 275 flugum í dag. Verkfallið hefur ekki áhrif á flug félagsins til Bandaríkjanna og Asíu, eða flug frá öðrum norðurlöndum. Um 70 þúsund farþegar hafa orðið fyrir óþægindum vegna verkfallsins. Félagið hefur hótað því að náist samningar ekki í dag muni það hafa afleiðingar fyrir flugliðana 800 sem taka þátt í verkfallinu. Aðallega er deilt um hvíldar- og matartíma. Flugfélagið áætlar að verkfallið kosti það allt að tvö hundruð milljónum íslenskra króna á dag. SAS hefur reynt að skera niður kostnað til að vera samkeppnishæfara við lággjaldaflugfélög en hátt eldsneytisverð spilar einnig inn í. Flugliðarnir segjast hafa gengist undir verri kjör á sínum tíma þegar afkoma félagsins var afar slæm en nú þegar hún hefur batnað vilja þeir fá bót á kjörum sínum. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir verkfallið lítið hafa bitnað á íslenskum farþegum, þar sem að mestu sé um að ræða innanlandsflug í Svíþjóð.
Erlent Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira