Aldrei fleiri útlendingar í úrslitum NBA 7. júní 2007 19:02 Manu Ginobili er einn níu útlendinga í úrslitaeinvíginu í NBA NordicPhotos/GettyImages Úrslitaeinvígið í NBA deildinni hefst með látum klukkan eitt eftir miðnætti í nótt þegar San Antonio tekur á móti Cleveland Cavaliers. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Aldrei hafa fleiri útlendingar verið í liðunum tveimur sem spila til úrslita og verður leikjunum lýst beint í 205 löndum á 46 tungumálum. Alls munu níu útlendingar taka þátt í úrslitaeinvígi San Antonio og Cleveland sem hefst í nótt klukkan eitt. Franski leikstjórnandinn Tony Parker, Jómfrúareyjamaðurinn Tim Duncan og Argentínumaðurinn Manu Ginobili munu þannig fara fyrir liði San Antonio, en í liði Cleveland eru þrír útlendingar sem styðja við bak ofurstjörnunnar LeBron James. Eldra metið í þessum efnum áttu San Antonio og Detroit frá í úrslitunum árið 2005 en þá voru 7 útlendingar í liðunum tveimur. Tony Parker hjá San Antonio ætlar að giftast leikkonunni Evu Longoriu eftir úrslitaeinvígið og hann vonast til þess að leikmenn Cleveland lemji ekki mikið á honum í rimmunni svo hann geti litið sæmilega út á brúðkaupsmyndunum. "Ég væri svosem alveg til í að vera með skrámur á brúðarmyndunum ef það þýddi að ég hefði náð mér í fjórða meistaratitilinn minn," sagði Parker. Félagi hans Tim Duncan á von á erfiðum úrslitum og segir liðið hafa farið erfiða leið í úrslitin að þessu sinni. "Ég held að við höfum aldrei farið jafn erfiða leið í úrslitaleikina, því við þurftum að slá út mjög sterk lið á leið okkar þangað," sagði Duncan. San Antonio sló út Denver, Phoenix og Utah á leið sinni í úrslitin. Útlendingar í úrslitaeinvígi NBA í ár: San Antonio: Tim Duncan - Jómfrúareyjum, Tony Parker - Frakklandi, Manu Ginobili og Fabricio Oberto - Argentínu, Beno Udrih - Slóveníu og Francisco Elson - Hollandi. Cleveland: Zydrunas Ilgauskas - Litháen, Aleksandar Pavlovic - Svartfjallalandi og Andreson Varejao frá Brasilíu. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Úrslitaeinvígið í NBA deildinni hefst með látum klukkan eitt eftir miðnætti í nótt þegar San Antonio tekur á móti Cleveland Cavaliers. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Aldrei hafa fleiri útlendingar verið í liðunum tveimur sem spila til úrslita og verður leikjunum lýst beint í 205 löndum á 46 tungumálum. Alls munu níu útlendingar taka þátt í úrslitaeinvígi San Antonio og Cleveland sem hefst í nótt klukkan eitt. Franski leikstjórnandinn Tony Parker, Jómfrúareyjamaðurinn Tim Duncan og Argentínumaðurinn Manu Ginobili munu þannig fara fyrir liði San Antonio, en í liði Cleveland eru þrír útlendingar sem styðja við bak ofurstjörnunnar LeBron James. Eldra metið í þessum efnum áttu San Antonio og Detroit frá í úrslitunum árið 2005 en þá voru 7 útlendingar í liðunum tveimur. Tony Parker hjá San Antonio ætlar að giftast leikkonunni Evu Longoriu eftir úrslitaeinvígið og hann vonast til þess að leikmenn Cleveland lemji ekki mikið á honum í rimmunni svo hann geti litið sæmilega út á brúðkaupsmyndunum. "Ég væri svosem alveg til í að vera með skrámur á brúðarmyndunum ef það þýddi að ég hefði náð mér í fjórða meistaratitilinn minn," sagði Parker. Félagi hans Tim Duncan á von á erfiðum úrslitum og segir liðið hafa farið erfiða leið í úrslitin að þessu sinni. "Ég held að við höfum aldrei farið jafn erfiða leið í úrslitaleikina, því við þurftum að slá út mjög sterk lið á leið okkar þangað," sagði Duncan. San Antonio sló út Denver, Phoenix og Utah á leið sinni í úrslitin. Útlendingar í úrslitaeinvígi NBA í ár: San Antonio: Tim Duncan - Jómfrúareyjum, Tony Parker - Frakklandi, Manu Ginobili og Fabricio Oberto - Argentínu, Beno Udrih - Slóveníu og Francisco Elson - Hollandi. Cleveland: Zydrunas Ilgauskas - Litháen, Aleksandar Pavlovic - Svartfjallalandi og Andreson Varejao frá Brasilíu.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira