Helmingur leikmanna notaði örvandi lyf 13. júní 2007 17:37 Peter Neururer leysti frá skjóðunni í samtali við Bild í dag AFP Fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Peter Neururer fullyrðir að allt að helmingur knattspyrnumanna í þýsku knattspyrnunni hafi notað örvandi lyf á árum áður. Neururer hefur þjálfað mörg lið í efstu deildum í Þýskalandi, þar á meðal Schalke og FC Köln. Í samtali við þýska blaðið Bild sagði Neururer að hann hafi séð marga leikmenn nota örvandi lyfið captagon þegar hann var við stjórvölinn hjá Schalke leiktíðina 1989-90 en þá var liðið í annari deild. "Ég veit að menn voru að nota captagon þá og margir leikmenn voru vitlausir í það. Það var notað víða og ég held að um helmingur leikmanna hafi tekið það - og ekki bara í annari deildinni," sagði þjálfarinn. Þýska knattspyrnusambandið er skiljanlega ekki hrifið af þessum yfirlýsingum þjálfarans og hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á málinu. "Við höfum beðið herra Neururer um nöfn og dæmi ti að rökstyðja þessar fullyrðingar sínar," sagði talsmaður sambandsins. Þjálfarinn fullyrðir að lyfjanotkunin hafi haft mikil áhrif á leikmennina. "Augun á þeim voru skrítin. Leikmennirnir urðu ekki þreyttir á vellinum og áttu það til að bregðast mjög harðlega við í leikjum. Þetta var algjör vitleysa," sagði hann og bætti við að fleiri lyf hefðu verið misnotuð - til dæmis efedrín. "Allt í einu voru allir leikmennirnir komnir með astma svo þeir gætu notað efedrín," sagði hann. Lyfjapróf hafa verið reglubundin í þýsku úrvalsdeildinni allar götur síðan árið 1988 og þar eru tveir leikmenn úr hverju liði valdir af handahófi eftir hvern leik og látnir gefa þvagsýni. Síðan árið 1995 hafa 15 leikmenn fallið á lyfjaprófi í úrvalsdeildinni vegna notkunar ýmissa ólöglegra lyfja. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Peter Neururer fullyrðir að allt að helmingur knattspyrnumanna í þýsku knattspyrnunni hafi notað örvandi lyf á árum áður. Neururer hefur þjálfað mörg lið í efstu deildum í Þýskalandi, þar á meðal Schalke og FC Köln. Í samtali við þýska blaðið Bild sagði Neururer að hann hafi séð marga leikmenn nota örvandi lyfið captagon þegar hann var við stjórvölinn hjá Schalke leiktíðina 1989-90 en þá var liðið í annari deild. "Ég veit að menn voru að nota captagon þá og margir leikmenn voru vitlausir í það. Það var notað víða og ég held að um helmingur leikmanna hafi tekið það - og ekki bara í annari deildinni," sagði þjálfarinn. Þýska knattspyrnusambandið er skiljanlega ekki hrifið af þessum yfirlýsingum þjálfarans og hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á málinu. "Við höfum beðið herra Neururer um nöfn og dæmi ti að rökstyðja þessar fullyrðingar sínar," sagði talsmaður sambandsins. Þjálfarinn fullyrðir að lyfjanotkunin hafi haft mikil áhrif á leikmennina. "Augun á þeim voru skrítin. Leikmennirnir urðu ekki þreyttir á vellinum og áttu það til að bregðast mjög harðlega við í leikjum. Þetta var algjör vitleysa," sagði hann og bætti við að fleiri lyf hefðu verið misnotuð - til dæmis efedrín. "Allt í einu voru allir leikmennirnir komnir með astma svo þeir gætu notað efedrín," sagði hann. Lyfjapróf hafa verið reglubundin í þýsku úrvalsdeildinni allar götur síðan árið 1988 og þar eru tveir leikmenn úr hverju liði valdir af handahófi eftir hvern leik og látnir gefa þvagsýni. Síðan árið 1995 hafa 15 leikmenn fallið á lyfjaprófi í úrvalsdeildinni vegna notkunar ýmissa ólöglegra lyfja.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira