Nær engar fréttir Guðjón Helgason skrifar 15. júní 2007 18:45 Fréttaútsendingar danska ríkisútvarpsins voru litlar sem engar í gær vegna verkfalls starfsmanna. Fjölmörgum fréttamönnum hefur verið sagt upp síðustu daga í sparnaðarskini. Enn þarf að skera niður vegna kostnaðar við byggingu nýrra höfustöðva ríkisútvarpsins danska. Fjölmörgum hefur verið og verður sagt upp í ár hjá Danska ríkisútvarpinu í ár vegna niðurskurðar. Framvkæmdir við nýjar höfuðstöðvar hafa farið fram úr áætlun um sem nemur jafnvirði rúmlega 20 milljörða íslenskra króna. Spara þarf jafnvirði rúmlega 3 milljarða íslenskra króna á ári næstu 5 árin og því þarf að segja um 300 starfsmönnum upp. Það er gert yfir lengri tíma og var um 70 manns sagt upp nú í vikunni hjá tónlistar- og menningardeild. Fyrir vikið lögðu fréttamenn niður vinnu í gær og stóru fréttatímarnir tveir í sjónvarpi féllu niður. Boði var upp á stuttar fréttir í útvarpi sem yfirmenn unnu. Starfsmenn segja starfsandan mjög slæman hjá ríkistútvarpinu danska. Steen Kramhoeft, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Danska útvarpinu, segir að starfsmönnum sé smalað inn í herbergi. Þangað komi stjórnendur og velji út þá sem séu látnir fara. Aðfarirnar séu ekki sæmandi. Kurt Strand, fréttamaður, segir að ef starfsmenn væru þess vissir að niðurskurðurinn væri úthugsaður og allt þar að baki hugsað til enda þá hefði ekki orðið af verkfalli. Starfsmenn danska útvarpsins komu saman í garðinum við gömlu höfuðstöðvarnar með ölkrús í hönd og kvöddust. Erlent Fréttir Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Fréttaútsendingar danska ríkisútvarpsins voru litlar sem engar í gær vegna verkfalls starfsmanna. Fjölmörgum fréttamönnum hefur verið sagt upp síðustu daga í sparnaðarskini. Enn þarf að skera niður vegna kostnaðar við byggingu nýrra höfustöðva ríkisútvarpsins danska. Fjölmörgum hefur verið og verður sagt upp í ár hjá Danska ríkisútvarpinu í ár vegna niðurskurðar. Framvkæmdir við nýjar höfuðstöðvar hafa farið fram úr áætlun um sem nemur jafnvirði rúmlega 20 milljörða íslenskra króna. Spara þarf jafnvirði rúmlega 3 milljarða íslenskra króna á ári næstu 5 árin og því þarf að segja um 300 starfsmönnum upp. Það er gert yfir lengri tíma og var um 70 manns sagt upp nú í vikunni hjá tónlistar- og menningardeild. Fyrir vikið lögðu fréttamenn niður vinnu í gær og stóru fréttatímarnir tveir í sjónvarpi féllu niður. Boði var upp á stuttar fréttir í útvarpi sem yfirmenn unnu. Starfsmenn segja starfsandan mjög slæman hjá ríkistútvarpinu danska. Steen Kramhoeft, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Danska útvarpinu, segir að starfsmönnum sé smalað inn í herbergi. Þangað komi stjórnendur og velji út þá sem séu látnir fara. Aðfarirnar séu ekki sæmandi. Kurt Strand, fréttamaður, segir að ef starfsmenn væru þess vissir að niðurskurðurinn væri úthugsaður og allt þar að baki hugsað til enda þá hefði ekki orðið af verkfalli. Starfsmenn danska útvarpsins komu saman í garðinum við gömlu höfuðstöðvarnar með ölkrús í hönd og kvöddust.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira