Dómstólaráð Líbíu endurskoðar dauðadóm á mánudaginn Jónas Haraldsson skrifar 11. júlí 2007 07:40 Dómstólaráð Líbíu mun koma saman á mánudaginn 16. júlí og ákveða örlög sexmenninganna. Dauðadómur yfir þeim var staðfestur í morgun. Dómstólaráðið ákvað að taka málið að sér og getur mildað dóminn eða náðað fólkið. Embættismenn í Líbíu segja það þó háð samkomulagi um bætur fyrir fjölskyldur þeirra barna sem smituðust svo að þær geti borgað fyrir umönnun barna sinna. Seint í gærkvöldi tilkynnti Gaddafi-stofnunin, sem hefur gegnt hlutverki sáttasemjara í deilunni, því yfir að sátt hefði náðst um bætur handa fjölskyldum þeirra barna sem smituðust af HIV árið 1998. Talið er að meiningin með þeirri yfirlýsingu hafi verið að lægja öldurnar í alþjóðasamfélaginu og gefa til kynna að fólkið yrði náðað. Evrópusambandið hefur lýst yfir vonbrigðum sínum að hæstiréttur Líbíu staðfesti dauðadóminní morgun. Þeir sögðust þó vonast eftir því að farsæl lausn næðist í málinu von bráðar. Forseti Búlgaríu, en fimm starfsmannanna koma þaðan, sagðist vonast til þess að dómstólaráðið, sem dómsmálaráðherra Líbíu situr yfir, myndi náða fólkið. Smellið á „Spila" hnappinn til þess að sjá myndband af fólkinu í hæstarétt landsins.Hafa setið í fangelsi síðan 1999Heilbrigðisstarfsfólkið hefur setið í fangelsi síðan árið 1999 en smitin áttu sér stað árið 1998. Líbía var lengi vel í alþjóðlegri einangrun vegna kjarnorkuáætlunar sinnar. Árið 2003 gaf landið hana síðan upp á bátinn en hefur síðan þurft að glíma við afleiðingar HIV málsins.Um fimm búlgarska hjúkrunarfræðinga og einn palestínskan lækni er að ræða. Atburðurinn á að hafa átt sér stað árið 1998. 56 börn af þeim 438 sem voru smituðust hafa látið lífið. Sökuð um að hafa vitandi gefið börnunum HIV-sýkt blóðFólkið var sakfellt fyrir að hafa gefið börnunum blóð sem þau vissu að væri HIV-sýkt í þeim tilgangi að reyna að finna lækningu við AIDS. Það segist hafa verið pyntað þar til það gekkst við verknaðinum. Sumar hjúkrunarkonurnar segja að þeim hafi verið nauðgað til þess að fá þær til þess að játa. Opinberlega hafa þau ávallt haldið fram sakleysi sínu.Fyrsti dómurinn féll í málinu árið 2004 og var fólkið þá dæmt til dauða. Hæstiréttur landsins lét rétta aftur í málinu og nú rétt fyrir jól varð niðurstaðan sú sama. Þau áfrýjuðu þá og nú hefur dauðadómurinn verið staðfestur af hæstarétti landsins. Fólkið var ekki viðstatt dómsuppkvaðninguna í morgun.Óháðir sérfræðingar gerðu rannsókn á málinu og niðurstaða þeirra var að börnin hefðu smitast áður en fólkið kom til starfa í landinu. Margir segja Muammar Gaddafi, forseta landsins, vera að reyna að breiða yfir galla í heilbrigðiskerfinu með því að sækja fólkið til saka. Erlent Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira
Dómstólaráð Líbíu mun koma saman á mánudaginn 16. júlí og ákveða örlög sexmenninganna. Dauðadómur yfir þeim var staðfestur í morgun. Dómstólaráðið ákvað að taka málið að sér og getur mildað dóminn eða náðað fólkið. Embættismenn í Líbíu segja það þó háð samkomulagi um bætur fyrir fjölskyldur þeirra barna sem smituðust svo að þær geti borgað fyrir umönnun barna sinna. Seint í gærkvöldi tilkynnti Gaddafi-stofnunin, sem hefur gegnt hlutverki sáttasemjara í deilunni, því yfir að sátt hefði náðst um bætur handa fjölskyldum þeirra barna sem smituðust af HIV árið 1998. Talið er að meiningin með þeirri yfirlýsingu hafi verið að lægja öldurnar í alþjóðasamfélaginu og gefa til kynna að fólkið yrði náðað. Evrópusambandið hefur lýst yfir vonbrigðum sínum að hæstiréttur Líbíu staðfesti dauðadóminní morgun. Þeir sögðust þó vonast eftir því að farsæl lausn næðist í málinu von bráðar. Forseti Búlgaríu, en fimm starfsmannanna koma þaðan, sagðist vonast til þess að dómstólaráðið, sem dómsmálaráðherra Líbíu situr yfir, myndi náða fólkið. Smellið á „Spila" hnappinn til þess að sjá myndband af fólkinu í hæstarétt landsins.Hafa setið í fangelsi síðan 1999Heilbrigðisstarfsfólkið hefur setið í fangelsi síðan árið 1999 en smitin áttu sér stað árið 1998. Líbía var lengi vel í alþjóðlegri einangrun vegna kjarnorkuáætlunar sinnar. Árið 2003 gaf landið hana síðan upp á bátinn en hefur síðan þurft að glíma við afleiðingar HIV málsins.Um fimm búlgarska hjúkrunarfræðinga og einn palestínskan lækni er að ræða. Atburðurinn á að hafa átt sér stað árið 1998. 56 börn af þeim 438 sem voru smituðust hafa látið lífið. Sökuð um að hafa vitandi gefið börnunum HIV-sýkt blóðFólkið var sakfellt fyrir að hafa gefið börnunum blóð sem þau vissu að væri HIV-sýkt í þeim tilgangi að reyna að finna lækningu við AIDS. Það segist hafa verið pyntað þar til það gekkst við verknaðinum. Sumar hjúkrunarkonurnar segja að þeim hafi verið nauðgað til þess að fá þær til þess að játa. Opinberlega hafa þau ávallt haldið fram sakleysi sínu.Fyrsti dómurinn féll í málinu árið 2004 og var fólkið þá dæmt til dauða. Hæstiréttur landsins lét rétta aftur í málinu og nú rétt fyrir jól varð niðurstaðan sú sama. Þau áfrýjuðu þá og nú hefur dauðadómurinn verið staðfestur af hæstarétti landsins. Fólkið var ekki viðstatt dómsuppkvaðninguna í morgun.Óháðir sérfræðingar gerðu rannsókn á málinu og niðurstaða þeirra var að börnin hefðu smitast áður en fólkið kom til starfa í landinu. Margir segja Muammar Gaddafi, forseta landsins, vera að reyna að breiða yfir galla í heilbrigðiskerfinu með því að sækja fólkið til saka.
Erlent Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira