Japan: Óttast geislavirkan leka úr kjarnorkuveri Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 16. júlí 2007 18:36 Japanar óttast nú að geislavirk efni hafi lekið úr stærsta kjarnorkuveri heims í jarðskjálftanum í nótt sem var 6,8 á Richter. Annar jafnsterkur jafðskjálfti reið yfir sama svæði í dag. Að minnsta kosti sjö eru látnir og 800 slasaðir eftir jarðskjálftana. Jarðskjálftinn varð klukkan 10 í morgun að staðartíma og var 6,8 á Richter. Upptök hans voru á sjávarbotni við norðvesturhluta Japan. Margir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, sá sterkasti var 5,8 á Richter. Það var svo rétt eftir klukkan tvo í dag að íslenskum tíma, eða um ellefu að kvöldi í Japan, að annar skjálfti upp á 6,8 reið yfir sama svæði. Í fyrri jarðskjálftanum láku geislavirk efni með vatni út í sjó og eldur braust út í stærsta kjarnorku veri heims, Kashiwazaki-Kariwa. Sjálfkrafa slökknaði á kjarnakljúfum versins. Alls láku um 1200 lítrar vatns frá verinu, en embættismenn segja að engin umhverfishætta hafi skapast. Hundruð heimila og fyrirtækja eyðilögðust í skjálftanum, vegir sprungu, skriðuföll lokuðu vegum og gríðarmiklar sprungur mynduðust. Rúmlega átta þúsund manns gistu í björgunarskýlum. Shinzo Abe forsætisráðherra Japans gerði hlé á kosningaferðalagi sínu og flaug til þeirra svæða sem verst urðu úti í skjálftanum í nótt. Hann lofaði að skjótum björgunaraðgerðum og að koma rafmagni og gasflutningum á sem fyrst. Veðurfræðingar spá rigningu næstu tvo daga og er óttast að þær geti skapað frekari skriðuföll. Auk þess er búist við eftirskjálftum á svæðinu út vikuna. Erlent Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Japanar óttast nú að geislavirk efni hafi lekið úr stærsta kjarnorkuveri heims í jarðskjálftanum í nótt sem var 6,8 á Richter. Annar jafnsterkur jafðskjálfti reið yfir sama svæði í dag. Að minnsta kosti sjö eru látnir og 800 slasaðir eftir jarðskjálftana. Jarðskjálftinn varð klukkan 10 í morgun að staðartíma og var 6,8 á Richter. Upptök hans voru á sjávarbotni við norðvesturhluta Japan. Margir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, sá sterkasti var 5,8 á Richter. Það var svo rétt eftir klukkan tvo í dag að íslenskum tíma, eða um ellefu að kvöldi í Japan, að annar skjálfti upp á 6,8 reið yfir sama svæði. Í fyrri jarðskjálftanum láku geislavirk efni með vatni út í sjó og eldur braust út í stærsta kjarnorku veri heims, Kashiwazaki-Kariwa. Sjálfkrafa slökknaði á kjarnakljúfum versins. Alls láku um 1200 lítrar vatns frá verinu, en embættismenn segja að engin umhverfishætta hafi skapast. Hundruð heimila og fyrirtækja eyðilögðust í skjálftanum, vegir sprungu, skriðuföll lokuðu vegum og gríðarmiklar sprungur mynduðust. Rúmlega átta þúsund manns gistu í björgunarskýlum. Shinzo Abe forsætisráðherra Japans gerði hlé á kosningaferðalagi sínu og flaug til þeirra svæða sem verst urðu úti í skjálftanum í nótt. Hann lofaði að skjótum björgunaraðgerðum og að koma rafmagni og gasflutningum á sem fyrst. Veðurfræðingar spá rigningu næstu tvo daga og er óttast að þær geti skapað frekari skriðuföll. Auk þess er búist við eftirskjálftum á svæðinu út vikuna.
Erlent Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira