Amfetamínið myndi duga í löglega neyslu hér í hálfa öld Jón Örn Guðbjartsson skrifar 22. september 2007 18:43 Í smyglskútunni sem notuð var til að flytja fíkniefnin til Íslands voru 46 kíló af nærri hreinu amfetamíni að talið er. Amfetamín er skráð lyf en dregið hefur stórlega úr notkun þess og skyldra lyfja meðal annars vegna hættu á fíkn. Þol myndast hratt gegn amfetamíni og því kallar neysla þess á stærri skammta með tímanum. Langt leiddir amfetamínfíklar sprauta efninu jafnvel í æð. Amfetamín var áður notað við geðdeyfð, athafna- og framkvæmdaleysi og við megrun. Núna er ábending á notkun amfetamíns meðal annars tengd ofvirkni og athyglisbresti í börnum. Amfetamín er að mestu selt í 5 milligramma töflum í 30 stykkja pakkningum. Lögleg neysla árið 2006 var tæplega sjö þúsund og fjögur hundruð glös. Áætluð lögleg neysla á þessu ári er mjög svipuð. Það vekur athygli að lögleg heildarneysla af amfetamíni er rúmt kíló af hreinu efni á ári. Innflutningur skútu-mannanna hefði því nægt til að svara löglegri eftirspurn eftir amfetamíni í nærri hálfa öld. Þeir sem þekkja til í fíkniefnaheiminum telja hins vegar að það magn sem fannst á Fáskrúðsfirði myndi hverfa í neytendur hér á hálfu ári. Pólstjörnumálið Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira
Í smyglskútunni sem notuð var til að flytja fíkniefnin til Íslands voru 46 kíló af nærri hreinu amfetamíni að talið er. Amfetamín er skráð lyf en dregið hefur stórlega úr notkun þess og skyldra lyfja meðal annars vegna hættu á fíkn. Þol myndast hratt gegn amfetamíni og því kallar neysla þess á stærri skammta með tímanum. Langt leiddir amfetamínfíklar sprauta efninu jafnvel í æð. Amfetamín var áður notað við geðdeyfð, athafna- og framkvæmdaleysi og við megrun. Núna er ábending á notkun amfetamíns meðal annars tengd ofvirkni og athyglisbresti í börnum. Amfetamín er að mestu selt í 5 milligramma töflum í 30 stykkja pakkningum. Lögleg neysla árið 2006 var tæplega sjö þúsund og fjögur hundruð glös. Áætluð lögleg neysla á þessu ári er mjög svipuð. Það vekur athygli að lögleg heildarneysla af amfetamíni er rúmt kíló af hreinu efni á ári. Innflutningur skútu-mannanna hefði því nægt til að svara löglegri eftirspurn eftir amfetamíni í nærri hálfa öld. Þeir sem þekkja til í fíkniefnaheiminum telja hins vegar að það magn sem fannst á Fáskrúðsfirði myndi hverfa í neytendur hér á hálfu ári.
Pólstjörnumálið Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira