Þín eigin útvarpsstöð í vasanum 16. nóvember 2007 16:09 MYND/Síminn Viðskiptavinir 3G þjónustu Símans geta nú hlustað á fleiri en 50 þúsund lög beint af tónlist.is á hraða og gæðum sem ekki hafa þekkst áður. Nú getur viðskiptavinurinn hlustað á lagalistana sína, netlistann eða nýjustu plöturnar hvar og hvenær sem er í símanum. ,,Þetta er bara eins og að vera með þína eigin útvarpsstöð í símanum" segir Engilbert Hafsteinsson hjá Tónlist.is. ,,Þarna ertu bara með 50 þúsund lög sem þú getur spilað að vild." Engilbert spáir því að þessi leið til að hlusta á tónlist muni sækja á. Í Japan, sem er mjög framarlega í farsímamálum sé þetta orðið mjög algengt. ,,98% af allri stafrænni sölu á tónlist fer í gegnum farsíma í Japan. Þetta er bara nýja leiðin til að kaupa tónlist" segir Engilbert. Tónlist.is er fyrsti íslenski vefurinn sem hannar lausn sem er sérsniðin fyrir gagnahraða í 3G. Gagnahraðinn býður upp á að notendur geti hlustað á tónlist í fullum án þess að hlaða henni niður. Notendur geta því streymt eigin lagalistum og netstöðvum beint í símtækið. Tónlist í símanum er hluti af 3G þjónustu Símans og er möguleiki í nær öllum 3G símtækjum. Til að nýta þjónustuna þarf að hafa 3G símtæki, 3G símkort og vera inni á 3G neti Símans. Til að geta hlustað á tonlist.is þarf símtækið að styðja XHTML markup og 3GPP streymi, skilyrði sem flestir nýir 3G símar uppfylla. Síminn býður viðskiptavinum þriggja mánaða áskrift að Tonlist.is í símanum frítt á meðan birgðir endast eða til 1. janúar 2008. Nánari upplýsingar um þjónustuna er að finna á vef Símans og á Tónlist.is Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Viðskiptavinir 3G þjónustu Símans geta nú hlustað á fleiri en 50 þúsund lög beint af tónlist.is á hraða og gæðum sem ekki hafa þekkst áður. Nú getur viðskiptavinurinn hlustað á lagalistana sína, netlistann eða nýjustu plöturnar hvar og hvenær sem er í símanum. ,,Þetta er bara eins og að vera með þína eigin útvarpsstöð í símanum" segir Engilbert Hafsteinsson hjá Tónlist.is. ,,Þarna ertu bara með 50 þúsund lög sem þú getur spilað að vild." Engilbert spáir því að þessi leið til að hlusta á tónlist muni sækja á. Í Japan, sem er mjög framarlega í farsímamálum sé þetta orðið mjög algengt. ,,98% af allri stafrænni sölu á tónlist fer í gegnum farsíma í Japan. Þetta er bara nýja leiðin til að kaupa tónlist" segir Engilbert. Tónlist.is er fyrsti íslenski vefurinn sem hannar lausn sem er sérsniðin fyrir gagnahraða í 3G. Gagnahraðinn býður upp á að notendur geti hlustað á tónlist í fullum án þess að hlaða henni niður. Notendur geta því streymt eigin lagalistum og netstöðvum beint í símtækið. Tónlist í símanum er hluti af 3G þjónustu Símans og er möguleiki í nær öllum 3G símtækjum. Til að nýta þjónustuna þarf að hafa 3G símtæki, 3G símkort og vera inni á 3G neti Símans. Til að geta hlustað á tonlist.is þarf símtækið að styðja XHTML markup og 3GPP streymi, skilyrði sem flestir nýir 3G símar uppfylla. Síminn býður viðskiptavinum þriggja mánaða áskrift að Tonlist.is í símanum frítt á meðan birgðir endast eða til 1. janúar 2008. Nánari upplýsingar um þjónustuna er að finna á vef Símans og á Tónlist.is
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira