Charlotte og Orlando fara vel af stað 20. nóvember 2007 09:34 Dwight Howard var einráður í teignum í nótt með 24 stig og 15 fráköst NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. Gerald Wallace skoraði 27 stig fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar, en Jarrett Jack var atkvæðamestur hjá Portland með 18 stig. Orlando skellti New Orleans á útivelli 95-88 en rétt eins og í leiknum gegn Boston í fyrrinótt glutraði liðið niður um 20 stiga forskoti í leiknum. Orlando hefur nú unnið 10 af fyrstu 12 leikjum sínum og það er metjöfnun hjá félaginu. Dwight Howard var drúgur í teignum og skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Rashard Lewis skoraði 19 stig. Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 21 stig, en liðið var án Chris Paul (ökklameiðsli) í leiknum og missti Tyson Chandler af velli meiddan á hné í nótt. Meiðsli hans eru þó ekki alvarleg og snýr hann væntanlega aftur eftir nokkra daga. Utah Jazz rétti úr kútnum með því að leggja New Jersey Nets á heimavelli 102-75. Jazz hafði tapað tveimur í röð fyrir þennan sigur en tap Nets var það sjötta í röð. Vince Carter er enn meiddur hjá Nets. Richard Jefferson var stigahæstur hjá gestunum með 22 stig, þar af 15 í fyrri hálfleik og Bostjan Nachbar skoraði 16 stig af bekknum. Deron Williams skoraði 20 stig fyrir Utah, Carlos Boozer 17 og þeir Mehmet Okur og Ronnie Brewer 14 hvor. Loks vann Memphis auðveldan 125-108 sigur á Seattle. Delonte West skoraði 17 stig af bekknum fyrir Se4attle og Chris Wilcox skoraði 16, en Stromile Swift skoraði 24 stig fyrir Memphis, Mike Miller 19 og þeir Damon Stoudamire og Hakim Warrick 16 hvor. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. Gerald Wallace skoraði 27 stig fyrir Charlotte og Raymond Felton skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar, en Jarrett Jack var atkvæðamestur hjá Portland með 18 stig. Orlando skellti New Orleans á útivelli 95-88 en rétt eins og í leiknum gegn Boston í fyrrinótt glutraði liðið niður um 20 stiga forskoti í leiknum. Orlando hefur nú unnið 10 af fyrstu 12 leikjum sínum og það er metjöfnun hjá félaginu. Dwight Howard var drúgur í teignum og skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Rashard Lewis skoraði 19 stig. Peja Stojakovic var stigahæstur hjá New Orleans með 21 stig, en liðið var án Chris Paul (ökklameiðsli) í leiknum og missti Tyson Chandler af velli meiddan á hné í nótt. Meiðsli hans eru þó ekki alvarleg og snýr hann væntanlega aftur eftir nokkra daga. Utah Jazz rétti úr kútnum með því að leggja New Jersey Nets á heimavelli 102-75. Jazz hafði tapað tveimur í röð fyrir þennan sigur en tap Nets var það sjötta í röð. Vince Carter er enn meiddur hjá Nets. Richard Jefferson var stigahæstur hjá gestunum með 22 stig, þar af 15 í fyrri hálfleik og Bostjan Nachbar skoraði 16 stig af bekknum. Deron Williams skoraði 20 stig fyrir Utah, Carlos Boozer 17 og þeir Mehmet Okur og Ronnie Brewer 14 hvor. Loks vann Memphis auðveldan 125-108 sigur á Seattle. Delonte West skoraði 17 stig af bekknum fyrir Se4attle og Chris Wilcox skoraði 16, en Stromile Swift skoraði 24 stig fyrir Memphis, Mike Miller 19 og þeir Damon Stoudamire og Hakim Warrick 16 hvor.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira