Jóhann Rúnar og Karen Björg best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. desember 2007 16:01 Jóhann Rúnar og Karen Björg með viðurkenningar sínar. Mynd/E. Stefán Íþróttasamband fatlaðra útnefndi í dag þau Jóhann Rúnar Kristjánsson og Karen Björg Gísladóttur íþróttamann og -konu ársins 2007 við hátíðlega athöfn. Margrét Kristjánsdóttir hjá íþróttafélaginu Ösp hlaut Guðrúnarbikarinn í ár en hann er veittur til þeirra sem leggja hreyfingunni lið á hvaða hátt sem er. Jóhann Rúnar keppir í borðtennis og er við það að tryggja sér sæti á Ólympímóti fatlaðra sem fer fram í Peking í Kína á næsta ári. Hann mun keppa á opna bandaríska meistaramótinu í lok mánaðarins í því skyni að tryggja endanlega sæti sitt á mótinu. Jóhann Rúnar slasaðist í mótorhjólaslysi árið 1994 og er lamaður upp að brjósti. Hann hóf að iðka borðtennis á Reykjalundi á meðan endurhæfingunni stóð en svo markvissar æfingar árið 1997. Undanfarið hefur hann keppt í fjölmörgum mótum á erlendri grundu og skipað sér sess á meðal þeirra bestu í heiminum í sínum fötlunarflokki. Karen Björg er sextán ára gömul en hefur æft sund frá unga aldri hjá íþróttafélaginu Firði í Hafnarfirði. Hún keppir í flokki þroskaheftra og er í úrvalsliði Íþróttasambands fatlaðra. Hún þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í sínum fötlunarflokki. Hún er núverandi handhafi Sjómannabikarsins og stefnir á þátttöku á heimsmeistaramóti þroskaheftra í Tékklandi árið 2009. Hún tók þátt í Norðurlandamóti fatlaðra sem var haldið hér á landi í sumar og vann þar til fimm gullverðlauna og varð Norðulandameistari í öllum þeim greinum sem hún tók þátt í. Karen Björg tekur við viðurkenningu sinni.Mynd/E. StefánJóhann Rúnar kátur með bikarinn góða.Mynd/E. StefánKristín Rós Hákonardóttir fékk eignarbikar fyrir að vera kjörin íþróttakona ársins af ÍF í fyrra.Mynd/E. StefánMargrét Kristjánsdóttir hjá íþróttafélaginu Ösp fékk Guðrúnarbikarinn í ár.Mynd/E. Stefán Innlendar Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Martin flottur í stórsigri Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira
Íþróttasamband fatlaðra útnefndi í dag þau Jóhann Rúnar Kristjánsson og Karen Björg Gísladóttur íþróttamann og -konu ársins 2007 við hátíðlega athöfn. Margrét Kristjánsdóttir hjá íþróttafélaginu Ösp hlaut Guðrúnarbikarinn í ár en hann er veittur til þeirra sem leggja hreyfingunni lið á hvaða hátt sem er. Jóhann Rúnar keppir í borðtennis og er við það að tryggja sér sæti á Ólympímóti fatlaðra sem fer fram í Peking í Kína á næsta ári. Hann mun keppa á opna bandaríska meistaramótinu í lok mánaðarins í því skyni að tryggja endanlega sæti sitt á mótinu. Jóhann Rúnar slasaðist í mótorhjólaslysi árið 1994 og er lamaður upp að brjósti. Hann hóf að iðka borðtennis á Reykjalundi á meðan endurhæfingunni stóð en svo markvissar æfingar árið 1997. Undanfarið hefur hann keppt í fjölmörgum mótum á erlendri grundu og skipað sér sess á meðal þeirra bestu í heiminum í sínum fötlunarflokki. Karen Björg er sextán ára gömul en hefur æft sund frá unga aldri hjá íþróttafélaginu Firði í Hafnarfirði. Hún keppir í flokki þroskaheftra og er í úrvalsliði Íþróttasambands fatlaðra. Hún þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í sínum fötlunarflokki. Hún er núverandi handhafi Sjómannabikarsins og stefnir á þátttöku á heimsmeistaramóti þroskaheftra í Tékklandi árið 2009. Hún tók þátt í Norðurlandamóti fatlaðra sem var haldið hér á landi í sumar og vann þar til fimm gullverðlauna og varð Norðulandameistari í öllum þeim greinum sem hún tók þátt í. Karen Björg tekur við viðurkenningu sinni.Mynd/E. StefánJóhann Rúnar kátur með bikarinn góða.Mynd/E. StefánKristín Rós Hákonardóttir fékk eignarbikar fyrir að vera kjörin íþróttakona ársins af ÍF í fyrra.Mynd/E. StefánMargrét Kristjánsdóttir hjá íþróttafélaginu Ösp fékk Guðrúnarbikarinn í ár.Mynd/E. Stefán
Innlendar Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Martin flottur í stórsigri Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira