Býst við spennu allt til enda Elvar Geir Magnússon skrifar 10. júlí 2008 10:06 Lewis Hamilton fagnar sigri sínum á Silverstone um síðustu helgi. Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað. „Ég er viss um að þetta verði eins spennandi og á síðasta ári. Þá var mikið jafnræði milli þriggja ökumanna og úrslitin réðust á einu stigi. Ég vona að það verði ekki þannig en ég held að úrslitin ráðist í síðasta kappakstrinum," sagði Hamilton. Hamilton hefði getað verið í mun betri stöðu ef hann hefði ekki átt tvær misheppnaðar keppnir áður en hann náði sigri á Silverstone um síðustu helgi. „Ég var mjög óheppinn, staðan gæti verið allt önnur. En svona er bara kappakstur og það sem gerir hann svona spennandi," sagði Hamilton en honum hefur skort ákveðinn stöðugleika á tímabilinu. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað. „Ég er viss um að þetta verði eins spennandi og á síðasta ári. Þá var mikið jafnræði milli þriggja ökumanna og úrslitin réðust á einu stigi. Ég vona að það verði ekki þannig en ég held að úrslitin ráðist í síðasta kappakstrinum," sagði Hamilton. Hamilton hefði getað verið í mun betri stöðu ef hann hefði ekki átt tvær misheppnaðar keppnir áður en hann náði sigri á Silverstone um síðustu helgi. „Ég var mjög óheppinn, staðan gæti verið allt önnur. En svona er bara kappakstur og það sem gerir hann svona spennandi," sagði Hamilton en honum hefur skort ákveðinn stöðugleika á tímabilinu.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira