Fyrsta tap Boston á heimavelli í úrslitakeppninni 23. maí 2008 10:50 Detroit kom sér í vænlega stöðu með sigri í Boston í nótt NordcPhotos/GettyImages Boston Celtics tapaði í nótt fyrsta leik sínum á heimavelli í úrslitalkeppni NBA þegar liðið lá 103-97 fyrir Detroit í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar. Boston hafði tveggja stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, en Detroit var skrefinu á undan eftir það. Liðið spilaði mun betur en í fyrsta leiknum og fékk gott og jafnt framlag frá helstu stjörnum sínum að þessu sinni. Staðan í einvíginu er því orðin 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Detroit. Kevin Garnett var á ný góður í liði Boston með 24 stig og 13 fráköst, Paul Pierce skoraði 26 stig og Ray Allen fann sig á ný með 25 stigum og átti sinn besta leik í margar vikur. Hann lenti hinsvegar í villuvandræðum í leiknum. Rip Hamilton fór fyrir liði Detroit með 25 stigum í leik þar sem hann komst í annað sæti yfir leikjahæstu leikmenn Detroit í úrslitakeppni. Chauncey Billups fann sig vel á ný eftir meiðsli og skoraði 19 stig og gaf 7 stoðsendingar og þeir Antonio McDyess og Tayshaun Prince bættu við 15 og 14 stigum. Þá átti hinn ungi Rodney Stuckey góða innkomu af bekknum með 13 stig. Tölfræði leiksins Boston hafði unnið fyrstu níu leiki sína á heimavelli í úrslitakeppninni, en nú horfir liðið fram á að þurfa að vinna í Detroit til að komast í lokaúrslitin. Doc Rivers þjálfari er ekki hissa á því. "Við vissum að við myndum þurfa að vinna á útivelli fyrr eða síðar í þessari keppni, en við höfum komist upp með að sleppa því til þessa. Nú er hinsvegar búið að taka af okkur heimavöllinn og ef við ætlum okkur að verða meistarar - verðum við nú að vinna á útivelli," sagði Doc Rivers þjálfari Boston. Í nótt er á dagskrá annar leikur LA Lakers og San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildar þar sem Lakers hefur yfir 1-0. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. NBA Bloggið á Vísi NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Boston Celtics tapaði í nótt fyrsta leik sínum á heimavelli í úrslitalkeppni NBA þegar liðið lá 103-97 fyrir Detroit í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar. Boston hafði tveggja stiga forystu eftir fyrsta leikhluta, en Detroit var skrefinu á undan eftir það. Liðið spilaði mun betur en í fyrsta leiknum og fékk gott og jafnt framlag frá helstu stjörnum sínum að þessu sinni. Staðan í einvíginu er því orðin 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Detroit. Kevin Garnett var á ný góður í liði Boston með 24 stig og 13 fráköst, Paul Pierce skoraði 26 stig og Ray Allen fann sig á ný með 25 stigum og átti sinn besta leik í margar vikur. Hann lenti hinsvegar í villuvandræðum í leiknum. Rip Hamilton fór fyrir liði Detroit með 25 stigum í leik þar sem hann komst í annað sæti yfir leikjahæstu leikmenn Detroit í úrslitakeppni. Chauncey Billups fann sig vel á ný eftir meiðsli og skoraði 19 stig og gaf 7 stoðsendingar og þeir Antonio McDyess og Tayshaun Prince bættu við 15 og 14 stigum. Þá átti hinn ungi Rodney Stuckey góða innkomu af bekknum með 13 stig. Tölfræði leiksins Boston hafði unnið fyrstu níu leiki sína á heimavelli í úrslitakeppninni, en nú horfir liðið fram á að þurfa að vinna í Detroit til að komast í lokaúrslitin. Doc Rivers þjálfari er ekki hissa á því. "Við vissum að við myndum þurfa að vinna á útivelli fyrr eða síðar í þessari keppni, en við höfum komist upp með að sleppa því til þessa. Nú er hinsvegar búið að taka af okkur heimavöllinn og ef við ætlum okkur að verða meistarar - verðum við nú að vinna á útivelli," sagði Doc Rivers þjálfari Boston. Í nótt er á dagskrá annar leikur LA Lakers og San Antonio Spurs í úrslitum Vesturdeildar þar sem Lakers hefur yfir 1-0. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. NBA Bloggið á Vísi
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira