Vona að hann ráðist ekki á áhorfanda 31. júlí 2008 16:55 Ron Artest er hér leiddur af velli rifinn og tættur eftir áflogin í Detroit árið 2004. Hann var þá leikmaður Indiana Pacers og var dæmdur í bann út leiktíðina fyrir þátt sinn í slagsmálunum NordcPhotos/GettyImages Kínverski miðherjinn Yao Ming hefur komið af stað nokkrum titringi í herbúðum Houston Rockets í NBA deildinni vegna ummæla sem hann lét hafa eftir sér um nýjasta liðsfélaga sinn Ron Artest í samtali við Houston Chronicle í gær. Blaðið hafði samband við kínverska risann og spurði hann hvernig honum litist á nýjasta liðsmann Rockets, hinn villta varnarmann Ron Artest. "Ég vona að hann sé hættur að slást og berja áhorfendur uppi í stúku," var haft eftir Yao Ming í Houston-blaðinu. Ron Artest á sér nokkuð svarta sögu í NBA deildinni vegna agavandamála og er án efa frægastur fyrir að verða kveikjan að ljótasta uppþoti í sögu deildarinnar árið 2004 þegar hann réðist á áhorfanda uppi í stúku í Detroit. Artest var fljótur að svara fyrir sig þegar hann heyrði af ummælum Kínverjans stóra. "Ég skil hvað Yao var að meina, en ég kem úr "gettóinu" og það mun ekki breytast. Ég mun ekki breyta því hver ég er. Yao hefur spilað með mörgum svörtum leikmönnum, en hann hefur aldrei spilað með manni sem er jafn sterkur útsendari síns menningarheims. Yao mun komast að þessu þegar við kynnumst," sagði Artest, sem vill enn meina að hann sé misskilinn eftir uppþotið í Detroit. "Uppákoman í Detroit er menningartengd. Þarna var maður sem sýndi mér vanvirðingu og fólk verður að átta sig á því hvaðan ég er að koma. Fólk sem þekkir mig veit að Ron Artest breytist aldrei," sagði Artest. Þegar ljóst varð að hann færi til Houston, lýsti hann skiptunum sem blessun og sagði að sér liði eins og krakka í sælgætisverslun. Nú virðist komið eitthvað hik á kappann ef marka má ummæli hans í samtali við Sacramento Bee. "Ég á enn eftir að sjá hvort forráðamönnum Houston er alvara með að fá mig eða hvort þetta eru bara hver önnur leikmannaksipti. Ég á eftir að tala við þá. Ef Yao vill hafa mig, reikna ég með því að þetta verði í fínu lagi. Hann hefði kannski átt að hringja í mig áður en hann lét þessi orð falla, en þetta er liðið hans og liðið hans Tracy McGrady," sagði hinn yfirlýsingaglaði Artest. NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Kínverski miðherjinn Yao Ming hefur komið af stað nokkrum titringi í herbúðum Houston Rockets í NBA deildinni vegna ummæla sem hann lét hafa eftir sér um nýjasta liðsfélaga sinn Ron Artest í samtali við Houston Chronicle í gær. Blaðið hafði samband við kínverska risann og spurði hann hvernig honum litist á nýjasta liðsmann Rockets, hinn villta varnarmann Ron Artest. "Ég vona að hann sé hættur að slást og berja áhorfendur uppi í stúku," var haft eftir Yao Ming í Houston-blaðinu. Ron Artest á sér nokkuð svarta sögu í NBA deildinni vegna agavandamála og er án efa frægastur fyrir að verða kveikjan að ljótasta uppþoti í sögu deildarinnar árið 2004 þegar hann réðist á áhorfanda uppi í stúku í Detroit. Artest var fljótur að svara fyrir sig þegar hann heyrði af ummælum Kínverjans stóra. "Ég skil hvað Yao var að meina, en ég kem úr "gettóinu" og það mun ekki breytast. Ég mun ekki breyta því hver ég er. Yao hefur spilað með mörgum svörtum leikmönnum, en hann hefur aldrei spilað með manni sem er jafn sterkur útsendari síns menningarheims. Yao mun komast að þessu þegar við kynnumst," sagði Artest, sem vill enn meina að hann sé misskilinn eftir uppþotið í Detroit. "Uppákoman í Detroit er menningartengd. Þarna var maður sem sýndi mér vanvirðingu og fólk verður að átta sig á því hvaðan ég er að koma. Fólk sem þekkir mig veit að Ron Artest breytist aldrei," sagði Artest. Þegar ljóst varð að hann færi til Houston, lýsti hann skiptunum sem blessun og sagði að sér liði eins og krakka í sælgætisverslun. Nú virðist komið eitthvað hik á kappann ef marka má ummæli hans í samtali við Sacramento Bee. "Ég á enn eftir að sjá hvort forráðamönnum Houston er alvara með að fá mig eða hvort þetta eru bara hver önnur leikmannaksipti. Ég á eftir að tala við þá. Ef Yao vill hafa mig, reikna ég með því að þetta verði í fínu lagi. Hann hefði kannski átt að hringja í mig áður en hann lét þessi orð falla, en þetta er liðið hans og liðið hans Tracy McGrady," sagði hinn yfirlýsingaglaði Artest.
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira