NBA í nótt: Tólfta tap Oklahoma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2008 12:44 Leikmenn Oklahoma réðu ekkert við Chris Paul í nótt. Nordic Photos / Getty Images Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. Þetta er versta byrjun í sögu félagsins sem hét áður Seattle Supersonics. PJ Carlesimo var látinn taka poka sinn í gær eftir að liðið tapaði fyrir New Orleans Hornets á heimavelli en þessi lið mættust svo aftur í New Orleans í nótt. New Orleans vann leikinn með tólf stiga mun, 109-97. Scott Brooks, fyrrum aðstoðarmaður Carlesimo, stýrði liðinu og mun gera það út leiktíðina. Chris Paul átti stórleik í liði New Orleans og náði þrefaldri tvennu - 29 stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. David West var stigahæstur í liðinu með 33 stig. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir Oklahoma, Jeff Green sautján og Chris Wilcox fjórtán.Houston vann Orlando, 100-95, þar sem Yao Ming skoraði 23 stig og tók þrettán fráköst fyrir Houston sem vann sinn fimmta leik í röð.Milwaukee vann Charlotte, 79-74. Ramon Sessions skoraði átján stig fyrir Milwaukee, þar af tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggðu liðinu endanlega sigurinn í leiknum.New York vann Washington, 122-117. Quentin Richardson var með 34 stig og tólf fráköst fyrir New York.Miami vann Indiana, 109-100. Dwyane Wade skoraði 38 stig fyrir Miami sem var á tímabili fimmtán stigum undir í leiknum.Cleveland vann Atlanta, 110-96, sem um leið vann sinn níunda sigur í síðustu tíu leikjum sínum. New Jersey vann LA Clippers, 112-95. Yi Jianlian skoraði 27 stig fyrir New Jersey.Utah vann Memphis, 103-94. Mehmet Okur skoraði 23 stig fyrir Utah og OJ Mayo jafn mörg stig fyrir Memphis.Phoenix vann Portland, 102-92, þar sem Shaquille O'Neal var með nítján stig og sautján fráköst fyrir Phoenix en Brandon Roy 26 stig fyrir Portland. NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. Þetta er versta byrjun í sögu félagsins sem hét áður Seattle Supersonics. PJ Carlesimo var látinn taka poka sinn í gær eftir að liðið tapaði fyrir New Orleans Hornets á heimavelli en þessi lið mættust svo aftur í New Orleans í nótt. New Orleans vann leikinn með tólf stiga mun, 109-97. Scott Brooks, fyrrum aðstoðarmaður Carlesimo, stýrði liðinu og mun gera það út leiktíðina. Chris Paul átti stórleik í liði New Orleans og náði þrefaldri tvennu - 29 stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. David West var stigahæstur í liðinu með 33 stig. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir Oklahoma, Jeff Green sautján og Chris Wilcox fjórtán.Houston vann Orlando, 100-95, þar sem Yao Ming skoraði 23 stig og tók þrettán fráköst fyrir Houston sem vann sinn fimmta leik í röð.Milwaukee vann Charlotte, 79-74. Ramon Sessions skoraði átján stig fyrir Milwaukee, þar af tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggðu liðinu endanlega sigurinn í leiknum.New York vann Washington, 122-117. Quentin Richardson var með 34 stig og tólf fráköst fyrir New York.Miami vann Indiana, 109-100. Dwyane Wade skoraði 38 stig fyrir Miami sem var á tímabili fimmtán stigum undir í leiknum.Cleveland vann Atlanta, 110-96, sem um leið vann sinn níunda sigur í síðustu tíu leikjum sínum. New Jersey vann LA Clippers, 112-95. Yi Jianlian skoraði 27 stig fyrir New Jersey.Utah vann Memphis, 103-94. Mehmet Okur skoraði 23 stig fyrir Utah og OJ Mayo jafn mörg stig fyrir Memphis.Phoenix vann Portland, 102-92, þar sem Shaquille O'Neal var með nítján stig og sautján fráköst fyrir Phoenix en Brandon Roy 26 stig fyrir Portland.
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira