Forráðamenn McLaren kallaðir fyrir dómara 7. febrúar 2008 15:21 Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, og ökuþórinn Lewis Hamilton. Nordic Photos / Getty Images Ítalskur dómari sem er að fylgja eftir njósnamálinu umtlalaða frá því í fyrra fyrir Ferrari og lögfræðinga liðsins vill fá forráðamenn McLaren á sinn fund þann 18. febrúar. Njósnamálinu er formlega lokið hjá FIA, en Ferrari fór í einkamál gegn Nigel Stepney sem stal gögnum frá liðinu. Ron Dennis og Martin Whitmarsh, stjórar McLaren liðsins hafa fengið boð um að mæta fyrir dómara ásamt fleiri starfsmönnum McLaren. Ferrari rekur mál á Ítalíu og fyrir dómstólum í Bretlandi líka. Upp komst um njósnir þegar starfsmaður á ljósritunarstofu í Bretlandi áttaði sig á því að hann var að ljósrita leynileg gögn um Ferrari fyrir konu Mike Coughlan, sem var aðalhönnuður McLaren. Coughlan er meðal þeirra sem hefur verið kallaður fyrir ítalska dómarann ásamt Nigel Stepney. Jean Todt hjá Ferrari vill ólmur ganga frá þessu máli og halda því áfram, þó svo að FIA hafi sektað McLaren um 100 miljónir dala í fyrra. McLaren hefur ekki sent frá sér yfirlýsingu um óskir dómarans ítalska. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ítalskur dómari sem er að fylgja eftir njósnamálinu umtlalaða frá því í fyrra fyrir Ferrari og lögfræðinga liðsins vill fá forráðamenn McLaren á sinn fund þann 18. febrúar. Njósnamálinu er formlega lokið hjá FIA, en Ferrari fór í einkamál gegn Nigel Stepney sem stal gögnum frá liðinu. Ron Dennis og Martin Whitmarsh, stjórar McLaren liðsins hafa fengið boð um að mæta fyrir dómara ásamt fleiri starfsmönnum McLaren. Ferrari rekur mál á Ítalíu og fyrir dómstólum í Bretlandi líka. Upp komst um njósnir þegar starfsmaður á ljósritunarstofu í Bretlandi áttaði sig á því að hann var að ljósrita leynileg gögn um Ferrari fyrir konu Mike Coughlan, sem var aðalhönnuður McLaren. Coughlan er meðal þeirra sem hefur verið kallaður fyrir ítalska dómarann ásamt Nigel Stepney. Jean Todt hjá Ferrari vill ólmur ganga frá þessu máli og halda því áfram, þó svo að FIA hafi sektað McLaren um 100 miljónir dala í fyrra. McLaren hefur ekki sent frá sér yfirlýsingu um óskir dómarans ítalska.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira