Kristján keppir í Formúlu 3 í Bretlandi 19. febrúar 2008 11:14 Kristján Einar Kristjánsson í keppnisbúningi Carlin. Kristján Einar Kristjánsson hefur skrifað undir samning við Carlin Motorsport í Bretlandi og keppir á vegum liðsins í breska meistaramótinu í Formúlu 3. Kristján er styrktur af Salt Investments, sem er fyrirtæki í eigu Róbert Wessmann. Kristján er við æfingar á Pembrey brautinni í Englandi. Kristján mun keppa í öllum Formúlu 3 mótum ársins, en keppt er í alþjóðlegum flokki og landsflokki þar sem bílarnir eru örlítið kraftminni. Viktor Þór Jensen keppti í sama flokki í fyrra. Fjölskylda Kristjáns vildi að hann öðlaðist reynslu á aflminni bíl fyrsta árið. Kristján Einar Kristjánsson segir að hann hafi fengið frábæran stuðning frá Carlin Motorsport og það sé spennandi verkefni að takast á við Formúlu 3. Sjónvarpsstöðin sýn mun sýna frá Formúlu 3 mótunum í kringum Formúlu 1 útsendingar ársins. „Ég hef fengið frábæran stuðning frá Carlin og er kominn í gott samband við tæknimennina. Formúlu 3 í Bretlandi er mikils metinn mótaröð um allan heim og Salt Investment fyrirtækið hefur fært mér þetta tækifæri sem bakhjarl. Ég stefni á að keppa um titilinn í landsflokki," sagði Kristján í dag. Sjá nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson hefur skrifað undir samning við Carlin Motorsport í Bretlandi og keppir á vegum liðsins í breska meistaramótinu í Formúlu 3. Kristján er styrktur af Salt Investments, sem er fyrirtæki í eigu Róbert Wessmann. Kristján er við æfingar á Pembrey brautinni í Englandi. Kristján mun keppa í öllum Formúlu 3 mótum ársins, en keppt er í alþjóðlegum flokki og landsflokki þar sem bílarnir eru örlítið kraftminni. Viktor Þór Jensen keppti í sama flokki í fyrra. Fjölskylda Kristjáns vildi að hann öðlaðist reynslu á aflminni bíl fyrsta árið. Kristján Einar Kristjánsson segir að hann hafi fengið frábæran stuðning frá Carlin Motorsport og það sé spennandi verkefni að takast á við Formúlu 3. Sjónvarpsstöðin sýn mun sýna frá Formúlu 3 mótunum í kringum Formúlu 1 útsendingar ársins. „Ég hef fengið frábæran stuðning frá Carlin og er kominn í gott samband við tæknimennina. Formúlu 3 í Bretlandi er mikils metinn mótaröð um allan heim og Salt Investment fyrirtækið hefur fært mér þetta tækifæri sem bakhjarl. Ég stefni á að keppa um titilinn í landsflokki," sagði Kristján í dag. Sjá nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira