Lakers og Rockets áfram í stuði 27. febrúar 2008 10:25 Kobe Bryant skoraði 30 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í nótt Nordic Photos / Getty Images LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle. NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle.
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira