Níu Formúlu 1 útsendingar á Sýn í næstu viku 5. mars 2008 09:09 Mikið að gera hjá lýsendum í næstu viku. Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. Á fimmtudagskvöld verður rætt við áhugamenn um Formúlu 1 hér heima og erlendis, en þessi þáttur verður á dagskráá fimmtudögum fyrir allar mótshelgar. Í fyrsta þættinum verður farið yfir væntanlegt mót og ökumenn heimsóttir á nýstárlegan hátt. Öll dagskrá Sýnar er í læstri dagskrá, nema tímatakan og kappaksturinn. Dagskrá Sýnar í næstu viku 10. mars kl: 19:40 Frumsýningar Formúlu 1, viðtöl við lið og ökumenn 12. mars kl: 21:40 Að tjaldabaki, sérfræðingar Sýnar skoða allt það nýjasta í F1 13. mars kl: 20:00 F1: Við rásmarkið, rætt við ökumenn og áhugamenn 13. mars kl. 22:55 F1: Æfing 1, bein útsending frá Ástralíu 13. mars kl. 02:55 F1: Æfing 2, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 23:55 F1: Æfing 3, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 02:45 F1: Tímataka, bein útsending frá Ástralíu 15. mars kl. 04:00 F1: Kappakstur, bein útsending frá Ástralíu 16. mars kl: 22:00 F1: Við endamarkið. Uppgjör á mótinu í Ástralíu Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. Á fimmtudagskvöld verður rætt við áhugamenn um Formúlu 1 hér heima og erlendis, en þessi þáttur verður á dagskráá fimmtudögum fyrir allar mótshelgar. Í fyrsta þættinum verður farið yfir væntanlegt mót og ökumenn heimsóttir á nýstárlegan hátt. Öll dagskrá Sýnar er í læstri dagskrá, nema tímatakan og kappaksturinn. Dagskrá Sýnar í næstu viku 10. mars kl: 19:40 Frumsýningar Formúlu 1, viðtöl við lið og ökumenn 12. mars kl: 21:40 Að tjaldabaki, sérfræðingar Sýnar skoða allt það nýjasta í F1 13. mars kl: 20:00 F1: Við rásmarkið, rætt við ökumenn og áhugamenn 13. mars kl. 22:55 F1: Æfing 1, bein útsending frá Ástralíu 13. mars kl. 02:55 F1: Æfing 2, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 23:55 F1: Æfing 3, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 02:45 F1: Tímataka, bein útsending frá Ástralíu 15. mars kl. 04:00 F1: Kappakstur, bein útsending frá Ástralíu 16. mars kl: 22:00 F1: Við endamarkið. Uppgjör á mótinu í Ástralíu
Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira