Bonsom
Djassrokkuð hljómsveit ungra manna, sem búa yfir mikilli reynslu, og tekst að varpa pönkuðum frjálsdjassblæ á tónlist sína.
Sigurður Flosason
Afkastamesti djasslistamaður þjóðarinnar sem aldrei kastar höndum til nokkurs verks. Hefur gefið út enn eina snilldardjassskífu á árinu og kynnt aðra sem er á leiðinni.
Stórsveit Samúels J. Samúelssonar
Ótrúlegt afrek hjá básúnuleikaranum unga að stofna fönkaða djassstórsveit með kornungum mönnum, gefa út athyglisverða skífu með sveitinni og halda tónleikan um land allt.
Jazz: Flytjendur
