NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Elvar Geir Magnússon skrifar 10. desember 2008 09:00 Mikke Moore og Donte Greene, leikmenn Sacramento, spenntir í leikhléi. Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. John Salmons og Francisco Garcia voru stigahæstir í sigurliði Sacramento en þeir skoruðu 21 stig hvor. Það var háspenna þegar Dallas tapaði í tvíframlengdum leik fyrir San Antonio Spurs 126-133. Tim Duncan var með 32 stig og Tony Parker með 29 fyrir San Antonio en stigahæstur hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig. Það var einnig mikil spenna þegar Orlando Magic vann Portland Trail Blazers á útivelli 109-108. Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndu. Rashard Lewis var með 27 stig fyrir Orland og Brandon Roy 30 fyrir Portland. Cleveland Cavaliers vann níunda leikinn í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors 114-94. LeBron James fór fyrir liði Cleveland og skoraði 31 stig en stigahæstur í jöfnu liði Toronto var Joey Graham með 17 stig en hann byrjaði leikinn á bekknum. Hinn gamalreyndi Shaquille O'Neal var í stuði í nótt og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst fyrir Phoenix Suns sem vann Milwaukee Bucks 125-110. Charlie Villanueva var með 24 stig fyrir Milwaukee. Washington vann Detroit 107-94. Caron Butler var með 33 stig fyrir Washington en Richard Hamilton 29 fyrir Detroit. Utah vann útisigur á Minnesota 99-96. Ronnie Brewer var með 25 stig fyrir Utah en stigahæstur í Minnesota var Al Jefferson með 21 stig. Houston vann Atlanta 92-84. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Joe Johnson 22 stig fyrir Atlanta. Þá vann Chicago sigur á New York 105-100. Drew Goden var með 22 stig fyrir Chicago og Al Harrington 28 stig fyrir New York. NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. John Salmons og Francisco Garcia voru stigahæstir í sigurliði Sacramento en þeir skoruðu 21 stig hvor. Það var háspenna þegar Dallas tapaði í tvíframlengdum leik fyrir San Antonio Spurs 126-133. Tim Duncan var með 32 stig og Tony Parker með 29 fyrir San Antonio en stigahæstur hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig. Það var einnig mikil spenna þegar Orlando Magic vann Portland Trail Blazers á útivelli 109-108. Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndu. Rashard Lewis var með 27 stig fyrir Orland og Brandon Roy 30 fyrir Portland. Cleveland Cavaliers vann níunda leikinn í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors 114-94. LeBron James fór fyrir liði Cleveland og skoraði 31 stig en stigahæstur í jöfnu liði Toronto var Joey Graham með 17 stig en hann byrjaði leikinn á bekknum. Hinn gamalreyndi Shaquille O'Neal var í stuði í nótt og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst fyrir Phoenix Suns sem vann Milwaukee Bucks 125-110. Charlie Villanueva var með 24 stig fyrir Milwaukee. Washington vann Detroit 107-94. Caron Butler var með 33 stig fyrir Washington en Richard Hamilton 29 fyrir Detroit. Utah vann útisigur á Minnesota 99-96. Ronnie Brewer var með 25 stig fyrir Utah en stigahæstur í Minnesota var Al Jefferson með 21 stig. Houston vann Atlanta 92-84. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Joe Johnson 22 stig fyrir Atlanta. Þá vann Chicago sigur á New York 105-100. Drew Goden var með 22 stig fyrir Chicago og Al Harrington 28 stig fyrir New York.
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira