Meistarinn Rossi afskrifar Formúlu 1 4. febrúar 2009 09:43 Valentino Rossi prófaði Ferrari í fyrra og 2006, en hefur endanlega valið að keppa frekar á mótorhjólum. mynd: kappakstur.is Mótorhjólameistarinn Valentino Rossi telur að hann hafi glatað tækifærinu á að komast í Formúlu 1, en Ferrari vildi fá hann til liðsins 2007 eftir prófanir. Rossi kaus að halda áfram á mótorhjólum og þó Rossi hafi prófað Ferrari á ný í lok síðsta árs, þá telur hann sjálfur að möguleiki á að hann fari í Formúlu 1 séu úr sögunni. "Ég átti tækifæri en valdi mótorhjólin og tel að ég fái ekki annan sjéns. Mér fannst frábært að keyra Ferrari bílinn og tel að ég hafi verið fljótur", sagði Rossi, en hann verður 30 ára á árinu. Hann var rúmlega sekúndu á eftir besta tíma Kimi Raikkönen á Firano brautinni á Ítalíu. Ferrari menn var mjög hrifnir af aksturstlækni Rossi sem er margfaldur mótorhjólameistari. "Ég valdi mótorhjólin umfram Formúlu 1 árið 2006 og vissulega spái ég stundum í það hvort ég hafi valið rétt að halda áfram á mótorhjólum. En eftir stendur að ég hef áhuga á rallakstri. Hef haft það frá því ég var gutti. Trúega mun ég keppa í rallakstri þegar ég hætti að keppa á mótorhjólum. En ég keppi á þeim í nokkur ár í viðbót", sagði Rossi. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mótorhjólameistarinn Valentino Rossi telur að hann hafi glatað tækifærinu á að komast í Formúlu 1, en Ferrari vildi fá hann til liðsins 2007 eftir prófanir. Rossi kaus að halda áfram á mótorhjólum og þó Rossi hafi prófað Ferrari á ný í lok síðsta árs, þá telur hann sjálfur að möguleiki á að hann fari í Formúlu 1 séu úr sögunni. "Ég átti tækifæri en valdi mótorhjólin og tel að ég fái ekki annan sjéns. Mér fannst frábært að keyra Ferrari bílinn og tel að ég hafi verið fljótur", sagði Rossi, en hann verður 30 ára á árinu. Hann var rúmlega sekúndu á eftir besta tíma Kimi Raikkönen á Firano brautinni á Ítalíu. Ferrari menn var mjög hrifnir af aksturstlækni Rossi sem er margfaldur mótorhjólameistari. "Ég valdi mótorhjólin umfram Formúlu 1 árið 2006 og vissulega spái ég stundum í það hvort ég hafi valið rétt að halda áfram á mótorhjólum. En eftir stendur að ég hef áhuga á rallakstri. Hef haft það frá því ég var gutti. Trúega mun ég keppa í rallakstri þegar ég hætti að keppa á mótorhjólum. En ég keppi á þeim í nokkur ár í viðbót", sagði Rossi.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira