Henning: Gengur ekki að lenda 14 stigum undir á móti alvöru liðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2009 22:12 Henning Henningsson, þjálfari Hauka. Mynd/Stefán Henning Henningsson, þjálfari Hauka, sagði að slæmur fyrri hálfleikur hafi kostað sínar stelpur tap á móti Keflavík á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar töpuðu á endunum með aðeins einu stigi, 67-68. „Fyrri hálfleikurinn fór alveg með okkur því það er ekki nóg að spila bara einn hálfleik. Stelpurnar verða bara að mæta tilbúnar í leikinn," sagði Henning. „Þetta eru tveir hálfleikar og þú getur tapað leiknum í fyrri hálfleik alveg eins og í seinni hálfleik. Stelpurnar mættu bara ekki tilbúnar í leiknum. Það gengur ekki að lenda fjórtán stigum undir á móti alvöru liðum því þau gefa ekki svona forskot frá sér," sagði Henning. Staðan var 29-43 fyrir Keflavík í hálfleik en Haukastelpurnar sýndu allt annan og betri leik í seinni hálfeik. „Ég lagði bara upp með í hálfleik að þær færu að hafa meira gaman að hlutunum því það var engin í liðinu að njóta þess að spila körfubolta. Við þurftum að þétta vörnina því við hefðum skíttapað leiknum með sama áframhaldi," sagði Henning. Þetta var fyrsta tap Hauka á heimavelli í vetur en liðið er eftir leikinn í 5. sæti þar sem Keflavík komst upp fyrir Haukana með þessum sigri. „Staðan á liðinu hefur ekkert breyst. Við erum bara að byggja upp lið og við erum að vinna í því að fá leikmenn til að taka meiri ábyrgð inn á vellinum og stækka sitt hlutverk í liðinu. Þær þurfa að sýna það að við erum ekki bara einn leikmaður. Það eru fimm leikmenn inn á vellinum og þær þurfa allar að taka ábyrgð á hlutverki sínu," sagði Henning og bætti við. „Þær læra vonandi á þessum leik hvernig þær eiga koma til leiks en þær lærðu alla vega hvernig á ekki að koma til leiks," sagði Henning að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Henning Henningsson, þjálfari Hauka, sagði að slæmur fyrri hálfleikur hafi kostað sínar stelpur tap á móti Keflavík á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Haukar töpuðu á endunum með aðeins einu stigi, 67-68. „Fyrri hálfleikurinn fór alveg með okkur því það er ekki nóg að spila bara einn hálfleik. Stelpurnar verða bara að mæta tilbúnar í leikinn," sagði Henning. „Þetta eru tveir hálfleikar og þú getur tapað leiknum í fyrri hálfleik alveg eins og í seinni hálfleik. Stelpurnar mættu bara ekki tilbúnar í leiknum. Það gengur ekki að lenda fjórtán stigum undir á móti alvöru liðum því þau gefa ekki svona forskot frá sér," sagði Henning. Staðan var 29-43 fyrir Keflavík í hálfleik en Haukastelpurnar sýndu allt annan og betri leik í seinni hálfeik. „Ég lagði bara upp með í hálfleik að þær færu að hafa meira gaman að hlutunum því það var engin í liðinu að njóta þess að spila körfubolta. Við þurftum að þétta vörnina því við hefðum skíttapað leiknum með sama áframhaldi," sagði Henning. Þetta var fyrsta tap Hauka á heimavelli í vetur en liðið er eftir leikinn í 5. sæti þar sem Keflavík komst upp fyrir Haukana með þessum sigri. „Staðan á liðinu hefur ekkert breyst. Við erum bara að byggja upp lið og við erum að vinna í því að fá leikmenn til að taka meiri ábyrgð inn á vellinum og stækka sitt hlutverk í liðinu. Þær þurfa að sýna það að við erum ekki bara einn leikmaður. Það eru fimm leikmenn inn á vellinum og þær þurfa allar að taka ábyrgð á hlutverki sínu," sagði Henning og bætti við. „Þær læra vonandi á þessum leik hvernig þær eiga koma til leiks en þær lærðu alla vega hvernig á ekki að koma til leiks," sagði Henning að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum