Formúlu lið setja FIA skilyrði fyrir 2010 24. maí 2009 20:46 Forráðamenn Formúlu 1liða hafa fundað stíft alla helgina í Mónakó. Formúlu 1 lið sendu í dag FIA formlegt bréf þar sem þau heimta að fyrirhugaðar reglubreytingar fyrir árið 2010 verði felldar úr gildi og þær reglur sem eru í gildi verði áfram notaðar á næsta ári. Gangi FIA að þessu þá eru keppnisliðin 10 sem keppa í Formúlu 1 tilbúinn að skrá sig til leiks árið 2010 og 2011, en þau hafa hótað því að hætta keppni í lok ársins ef reglur FIA breytast á næsta ári. Forráðamenn liðanna vilja ákveða sín á milli hvernig á að draga úr rekstrarkostnaði, ekki að FIA ráðskist með þann hátt eins og gert hefur verið. FOTA, samtök Formúlu 1 liða hefur kallað saman fund síðar í vikunni, en þau þurfa að sækja um keppnisleyfi fyrir 29. maí til FIA. Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið sendu í dag FIA formlegt bréf þar sem þau heimta að fyrirhugaðar reglubreytingar fyrir árið 2010 verði felldar úr gildi og þær reglur sem eru í gildi verði áfram notaðar á næsta ári. Gangi FIA að þessu þá eru keppnisliðin 10 sem keppa í Formúlu 1 tilbúinn að skrá sig til leiks árið 2010 og 2011, en þau hafa hótað því að hætta keppni í lok ársins ef reglur FIA breytast á næsta ári. Forráðamenn liðanna vilja ákveða sín á milli hvernig á að draga úr rekstrarkostnaði, ekki að FIA ráðskist með þann hátt eins og gert hefur verið. FOTA, samtök Formúlu 1 liða hefur kallað saman fund síðar í vikunni, en þau þurfa að sækja um keppnisleyfi fyrir 29. maí til FIA.
Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira