Segist ekki tala á upptökum Stígur Helgason skrifar 31. október 2009 00:01 Héraðsdómur Reykjaness Aðalmeðferðin hófst í gær. Henni hefur áður verið frestað tvisvar. Aðalmeðferð fór fram í gær í máli Gunnars Viðars Árnasonar, sem ákærður er fyrir innflutning á um sex kílóum af amfetamíni hingað til lands. Gunnar neitar alfarið sök í málinu. Við aðalmeðferðina í gær dró saksóknari fram ýmis sönnunargögn sem áttu að sýna fram á sekt Gunnars í málinu. Meðal sönnunargagnanna eru upptökur af símtölum Gunnars við Hollendinga sem taldir eru hafa sent fíkniefnin hingað til lands. Amfetamínið barst hingað í hraðsendingu, sem Gunnar Viðar sótti. Hollendingar þessir komu við sögu í risastóru fíkniefnamáli sem upp kom í Ekvador í vor, þegar lagt var hald á tugi tonna af kókaíni blönduðu við melassa, eins konar dökkt síróp, í 600 brúsum. Gunnar Viðar neitar því hins vegar staðfastlega að vera sá sem heyrist í á upptökunum. Saksóknari hefur lagt fram gögn sem sýna eiga fram á annað. Þrír menn sátu upphaflega í gæsluvarðhaldi grunaðir um tengsl við málið; Gunnar, Ársæll Snorrason og Sigurður Ólason. Einungis Gunnar var ákærður. Ríkissaksóknari hefur enn til meðferðar önnur mál þeirra Ársæls og Sigurðar, og ekki er útilokað að þau leiði til ákæru. Lögreglumál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Innlent Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Erlent Stefna á að loka skólanum á næsta ári Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Fleiri fréttir Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Bjargaði sér í Afríku þegar Vestfjarðaflugið gekk ekki Rúmbetri sjúkrabílar á leið á göturnar Guðrún Hafsteinsdóttir heldur fast í Árna Grétar Hratt vaxandi skjálftavirkni Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Trén fallin Sjá meira
Aðalmeðferð fór fram í gær í máli Gunnars Viðars Árnasonar, sem ákærður er fyrir innflutning á um sex kílóum af amfetamíni hingað til lands. Gunnar neitar alfarið sök í málinu. Við aðalmeðferðina í gær dró saksóknari fram ýmis sönnunargögn sem áttu að sýna fram á sekt Gunnars í málinu. Meðal sönnunargagnanna eru upptökur af símtölum Gunnars við Hollendinga sem taldir eru hafa sent fíkniefnin hingað til lands. Amfetamínið barst hingað í hraðsendingu, sem Gunnar Viðar sótti. Hollendingar þessir komu við sögu í risastóru fíkniefnamáli sem upp kom í Ekvador í vor, þegar lagt var hald á tugi tonna af kókaíni blönduðu við melassa, eins konar dökkt síróp, í 600 brúsum. Gunnar Viðar neitar því hins vegar staðfastlega að vera sá sem heyrist í á upptökunum. Saksóknari hefur lagt fram gögn sem sýna eiga fram á annað. Þrír menn sátu upphaflega í gæsluvarðhaldi grunaðir um tengsl við málið; Gunnar, Ársæll Snorrason og Sigurður Ólason. Einungis Gunnar var ákærður. Ríkissaksóknari hefur enn til meðferðar önnur mál þeirra Ársæls og Sigurðar, og ekki er útilokað að þau leiði til ákæru.
Lögreglumál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Innlent Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Erlent Stefna á að loka skólanum á næsta ári Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Fleiri fréttir Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Bjargaði sér í Afríku þegar Vestfjarðaflugið gekk ekki Rúmbetri sjúkrabílar á leið á göturnar Guðrún Hafsteinsdóttir heldur fast í Árna Grétar Hratt vaxandi skjálftavirkni Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Trén fallin Sjá meira