Schumacher byrjaður að keyra Ferrari 31. júlí 2009 11:20 Michael Schumacher verður að notast við gamlan Ferrari bíl á æfingum þar sem bannað er að keyra 2009 bílanna milli móta. Michael Schumacher lætur ekki deigan síga, þó æfingabann milli mót þýði að hann má ekki keyra 2009 Formúlu 1 bíl. Hann er að keyra 2007 Ferrari á Mugello brautinni í dag. Í gær var Schumacher í höfuðstöðvum Ferrari og ók í ökuhermi til að læra á virkni stýrisins í bíl Felipe Massa sem hann ekur í Valencia á Spáni í lok ágúst. "Þar sem það er æfingabann í Formúlu 1, þá hringdi ég í gaura sem áttu gamlan Ferrari og þeir lánuðu mér bílinn til æfinga. Þó bíllinn sé ekki nýr, þá fæ ég tilfinningu fyrir akstrinum. Ég vil geta keyrt eins mikið og mögulegt er. Ég verð á fullu að undirbúa mig næstu vikurnar", sagði Schumacher. Líklegt er að koma Schumachers muni hleypa lífi í miðasölu fyrir kappaksturinn í Valencia. Sjá brautarlýsingu fyrir Valencia brautina Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher lætur ekki deigan síga, þó æfingabann milli mót þýði að hann má ekki keyra 2009 Formúlu 1 bíl. Hann er að keyra 2007 Ferrari á Mugello brautinni í dag. Í gær var Schumacher í höfuðstöðvum Ferrari og ók í ökuhermi til að læra á virkni stýrisins í bíl Felipe Massa sem hann ekur í Valencia á Spáni í lok ágúst. "Þar sem það er æfingabann í Formúlu 1, þá hringdi ég í gaura sem áttu gamlan Ferrari og þeir lánuðu mér bílinn til æfinga. Þó bíllinn sé ekki nýr, þá fæ ég tilfinningu fyrir akstrinum. Ég vil geta keyrt eins mikið og mögulegt er. Ég verð á fullu að undirbúa mig næstu vikurnar", sagði Schumacher. Líklegt er að koma Schumachers muni hleypa lífi í miðasölu fyrir kappaksturinn í Valencia. Sjá brautarlýsingu fyrir Valencia brautina
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira