NBA í nótt: Miami vann í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. janúar 2009 11:58 Dwyane Wade fagnar sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Miami vann góðan sigur á New Jersey í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 101-96. Dwyane Wade var sem fyrr lykilmaður í sigri Miami. Wade skoraði 29 stig í leiknum og varði þrjú skot á lokamínútum leiksins. Miami lenti mest sextán stigum undir í leiknum en náði á endanum að innbyrða sigur. New Jersey átti möguleika á að jafna metin í stöðunni 99-96 en Vince Carter hitti ekki úr þriggja stiga skoti sínu. Keyon Dooling skoraði 23 stig fyrir New Jersey og Carter var með 20. San Antonio vann Philadelphia, 108-106, í æsispennandi leik. Það var Tony Parker sem tryggði San Antonio sigurinn með körfu á lokasekúndu leikins. Parker var með fimmtán stig og tíu stoðsendingar í leiknum en Tim Duncan var stigahæstur með 26 stig. Atlanta vann Houston, 103-100. Þar tryggði Mike Bibby Atlanta sigurinn með þriggja stiga körfu þegar ein og hálf sekúnda var eftir. Josh Smith var stigahæstur með 29 stig fyrir Atlanta. Minnesota vann Chicago, 102-92. Randy Foye var með 21 stig, Al Jefferson átján og fjórtán fráköst. Denver vann New Orleans, 105-100. Denver var með 26 stiga forskotí þriðja leikhluta og var næstum búinn að missa leikinn úr höndum sér. Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Indiana vann Sacramento, 122-117. Danny Granger skoraði 35 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Kevin Martin skoraði 45 stig fyrir Sacramento en það dugði ekki til. Charlote vann Milwaukee, 102-92. Gerald Wallace skoraði 24 stig fyrir Charlotte og Boris Diaw 21. NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Miami vann góðan sigur á New Jersey í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 101-96. Dwyane Wade var sem fyrr lykilmaður í sigri Miami. Wade skoraði 29 stig í leiknum og varði þrjú skot á lokamínútum leiksins. Miami lenti mest sextán stigum undir í leiknum en náði á endanum að innbyrða sigur. New Jersey átti möguleika á að jafna metin í stöðunni 99-96 en Vince Carter hitti ekki úr þriggja stiga skoti sínu. Keyon Dooling skoraði 23 stig fyrir New Jersey og Carter var með 20. San Antonio vann Philadelphia, 108-106, í æsispennandi leik. Það var Tony Parker sem tryggði San Antonio sigurinn með körfu á lokasekúndu leikins. Parker var með fimmtán stig og tíu stoðsendingar í leiknum en Tim Duncan var stigahæstur með 26 stig. Atlanta vann Houston, 103-100. Þar tryggði Mike Bibby Atlanta sigurinn með þriggja stiga körfu þegar ein og hálf sekúnda var eftir. Josh Smith var stigahæstur með 29 stig fyrir Atlanta. Minnesota vann Chicago, 102-92. Randy Foye var með 21 stig, Al Jefferson átján og fjórtán fráköst. Denver vann New Orleans, 105-100. Denver var með 26 stiga forskotí þriðja leikhluta og var næstum búinn að missa leikinn úr höndum sér. Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Indiana vann Sacramento, 122-117. Danny Granger skoraði 35 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Kevin Martin skoraði 45 stig fyrir Sacramento en það dugði ekki til. Charlote vann Milwaukee, 102-92. Gerald Wallace skoraði 24 stig fyrir Charlotte og Boris Diaw 21.
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira