Vick vill komast aftur í NFL Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2009 20:45 Vick vill komast aftur í boltann. Nordic Photos/Getty Images Hin fallna NFL-stjarna, Michael Vick, er loksins laus úr fangelsi og hyggur á endurkomu í NFL-deildina. Vick var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að skipuleggja hundaat, veðmál því tengdu sem og að ala upp hunda í slagsmálin. Vick var á sínum tíma launahæsti leikmaður deildarinnar enda hæfileikaríkur leikstjórnandi með eindæmum. Hann er aftur fyrir rétti þessa dagana enda orðinn gjaldþrota. Vick stefnir þó á að fylla veskið sitt aftur með því að snúa aftur í NFL-deildina en ef hann ætlar þangað aftur verður þarf hann að fá leyfi frá deildinni sem hann hefur ekki fengið. „Ég veit að ég get ekki lifað lengur eins og gamli Mike Vick. Ég var mjög óþroskaður og gerði hluti sem hæfa ekki fyrirmyndum eins og mér," sagði Vick fyrir dómi en hann segist hafa þroskað mikið í fangelsinu. Leikstjórnandinn fyrrverandi segist hafa eytt dögunum í fangelsi við að lesa, skrifa, spila körfubolta og vinna sem húsvörður fyrir 12 sent á klukkutímann. Vick segist vera í fínu líkamlegu formi og vonast til þess að komast að hjá liði í NFL en Atlanta Falcons vill ekki sjá hann aftur. Hann segist vonast til þess að geta spilað í 10-12 ár í viðbót. Erlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Hin fallna NFL-stjarna, Michael Vick, er loksins laus úr fangelsi og hyggur á endurkomu í NFL-deildina. Vick var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að skipuleggja hundaat, veðmál því tengdu sem og að ala upp hunda í slagsmálin. Vick var á sínum tíma launahæsti leikmaður deildarinnar enda hæfileikaríkur leikstjórnandi með eindæmum. Hann er aftur fyrir rétti þessa dagana enda orðinn gjaldþrota. Vick stefnir þó á að fylla veskið sitt aftur með því að snúa aftur í NFL-deildina en ef hann ætlar þangað aftur verður þarf hann að fá leyfi frá deildinni sem hann hefur ekki fengið. „Ég veit að ég get ekki lifað lengur eins og gamli Mike Vick. Ég var mjög óþroskaður og gerði hluti sem hæfa ekki fyrirmyndum eins og mér," sagði Vick fyrir dómi en hann segist hafa þroskað mikið í fangelsinu. Leikstjórnandinn fyrrverandi segist hafa eytt dögunum í fangelsi við að lesa, skrifa, spila körfubolta og vinna sem húsvörður fyrir 12 sent á klukkutímann. Vick segist vera í fínu líkamlegu formi og vonast til þess að komast að hjá liði í NFL en Atlanta Falcons vill ekki sjá hann aftur. Hann segist vonast til þess að geta spilað í 10-12 ár í viðbót.
Erlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira