Fyrsta skrefið í átt að sigri 26. apríl 2009 09:55 Jarno Trulli er fremstur á ráslínu í Bahrein í dag. mynd: kappakstur.is John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. "Allir hjá Toyota stefna á að vera í fremstu röð, sama hvort það er í bílageiranum eða kappakstri. Það er eðli merkisins. Við munum aldrei slaka á fyrr en sigur vinnst", sagði Howett. "Ég var mjög ánægður með árangurinn í tímatökunni, en þetta var bara tímatakan. Núna þurfum við að hafa einbeitinguna i lagi í keppninni. Bíllinn er fljótur, en það verður mjótt á munum. Brawn bílarnir eru mjög góðir og bíll Red Bull. Þetta verður háspennukeppni." Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11.30, en þátturinn endamarkið eftir keppni hefst um kl. 14:00. Þar verður farið yfir helstu atburði dagsins. Sjá tölfræði úr tímatökunni Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. "Allir hjá Toyota stefna á að vera í fremstu röð, sama hvort það er í bílageiranum eða kappakstri. Það er eðli merkisins. Við munum aldrei slaka á fyrr en sigur vinnst", sagði Howett. "Ég var mjög ánægður með árangurinn í tímatökunni, en þetta var bara tímatakan. Núna þurfum við að hafa einbeitinguna i lagi í keppninni. Bíllinn er fljótur, en það verður mjótt á munum. Brawn bílarnir eru mjög góðir og bíll Red Bull. Þetta verður háspennukeppni." Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11.30, en þátturinn endamarkið eftir keppni hefst um kl. 14:00. Þar verður farið yfir helstu atburði dagsins. Sjá tölfræði úr tímatökunni
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira