Grunaðir um að þiggja greiðslur 3. desember 2010 06:00 höfundarréttarbrot Lögregla á eftir að rannsaka innihald tölvubúnaðar sem tekinn var hjá piltunum. Sumir þeirra tíu einstaklinga sem lögregla yfirheyrði vegna stórfellds ólöglegs niðurhals efnis í fyrrakvöld og gærdag eru grunaðir um að hafa fengið greitt fyrir dreifingu þess. Ekki liggur fyrir í hvaða formi greiðslurnar voru, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins, en það er einn þáttur málsins sem lögregla rannsakar nú. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði níu húsleitir í fyrradag vegna málsins, sjö á Akureyri og í nágrenni og tvær á höfuðborgarsvæðinu. Tíu piltar á aldrinum 15 til 20 ára eru grunaðir um aðild að málinu. Þeir voru yfirheyrðir í fyrrakvöld og einhverjir þeirra aftur í gær. Hald var lagt á margar tölvur og tölvubúnað auk þess sem marijúana, um 80 grömm, fannst í einu húsanna. Rannsókn málsins hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Upphaf þess má rekja til kæru sem Samtök myndrétthafa lögðu fram og sneri að ólöglegu niðurhali og dreifingu höfundarréttarvarins efnis af netinu. Efnið sem um er að ræða er fyrst og fremst kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Rannsókn málsins miðar vel en mikið verk er fram undan við að fara yfir tölvubúnaðinn sem tekinn var.- jss Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Sumir þeirra tíu einstaklinga sem lögregla yfirheyrði vegna stórfellds ólöglegs niðurhals efnis í fyrrakvöld og gærdag eru grunaðir um að hafa fengið greitt fyrir dreifingu þess. Ekki liggur fyrir í hvaða formi greiðslurnar voru, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins, en það er einn þáttur málsins sem lögregla rannsakar nú. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði níu húsleitir í fyrradag vegna málsins, sjö á Akureyri og í nágrenni og tvær á höfuðborgarsvæðinu. Tíu piltar á aldrinum 15 til 20 ára eru grunaðir um aðild að málinu. Þeir voru yfirheyrðir í fyrrakvöld og einhverjir þeirra aftur í gær. Hald var lagt á margar tölvur og tölvubúnað auk þess sem marijúana, um 80 grömm, fannst í einu húsanna. Rannsókn málsins hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Upphaf þess má rekja til kæru sem Samtök myndrétthafa lögðu fram og sneri að ólöglegu niðurhali og dreifingu höfundarréttarvarins efnis af netinu. Efnið sem um er að ræða er fyrst og fremst kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Rannsókn málsins miðar vel en mikið verk er fram undan við að fara yfir tölvubúnaðinn sem tekinn var.- jss
Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira