Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2010 15:00 Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen. Mynd/AFP Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Giovanni var út í kuldanum hjá Louis Van Gaal og fór í kjölfarið yfir til gríska liðsins Olympiacos þar sem hann spilaði næstu sex ár við góðan orðstír. Giovanni er enn að spila í heimalandinu þrátt fyrir að vera orðin 38 ára gamall en hann spilar sem framherji eða sókndjarfur miðjumaður. „Van Gaal er eins og Hitler fyrir brasilíska fótboltamenn. Hann er hrokafullur og leiðinlegur. Hann gat ekki hugsað sér að hafa Brasilíumann í liðinu og sparkaði mér út. Hann átti líka í deilum við Rivaldo og Sonny Anderson. Hann sagði alltaf að við æfðum ekki nægilega vel en það er bara eitthvað að honum," sagði Giovanni við brasilíska blaðið Folha de Sao Paolo. Giovanni hélt með Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og óskaði Bayern-liðinu alls hins versta í leiknum. „Ef leikurinn hefði farið eins og ég vonaðist til þá hefði Inter unnið 15-0 og Lucio skoraði fimm mörk," sagði Giovanni. „Þessi karl er bara ruglaður en sem betur fer er ég þessi rólega týpa því annars hefði ég barið hann. Hann hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta og veit ekkert," sagði Giovanni greinilega enn sár þótt að liðinn sé heill áratugur síðan að hann lenti í Louis Van Gaal. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira
Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Giovanni var út í kuldanum hjá Louis Van Gaal og fór í kjölfarið yfir til gríska liðsins Olympiacos þar sem hann spilaði næstu sex ár við góðan orðstír. Giovanni er enn að spila í heimalandinu þrátt fyrir að vera orðin 38 ára gamall en hann spilar sem framherji eða sókndjarfur miðjumaður. „Van Gaal er eins og Hitler fyrir brasilíska fótboltamenn. Hann er hrokafullur og leiðinlegur. Hann gat ekki hugsað sér að hafa Brasilíumann í liðinu og sparkaði mér út. Hann átti líka í deilum við Rivaldo og Sonny Anderson. Hann sagði alltaf að við æfðum ekki nægilega vel en það er bara eitthvað að honum," sagði Giovanni við brasilíska blaðið Folha de Sao Paolo. Giovanni hélt með Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og óskaði Bayern-liðinu alls hins versta í leiknum. „Ef leikurinn hefði farið eins og ég vonaðist til þá hefði Inter unnið 15-0 og Lucio skoraði fimm mörk," sagði Giovanni. „Þessi karl er bara ruglaður en sem betur fer er ég þessi rólega týpa því annars hefði ég barið hann. Hann hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta og veit ekkert," sagði Giovanni greinilega enn sár þótt að liðinn sé heill áratugur síðan að hann lenti í Louis Van Gaal.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira