Button: Besti sigurinn frá upphafi 18. apríl 2010 18:34 Lewis Hamilton, Martin Whitmarsh og Jenson Button fagna tvöföldum sigri McLaren í Kína í dag. mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button var kampakátur sigurvegari Formúlu 1 mótsins í Kína í dag, en var taugaspenntur um tíma þegar öryggisbíll var kallaður inn á brautina vegna óhapps. Hafði áhyggjur af stöðu sinni eftir að hafa náð forystu. "Þetta er besti sigur minn, en í hvert skipti sem maður vinnur upplifir maður besta sigurinn, en þessi þurfti mikla fyrirhöfn við erfiðar aðstæður", sagði Button á fundi með fréttamönnum. "Ég var kominn með hjartað upp í munn þegar öryggisbíllinn kom út, vissi ekki hvað myndi gerast. Ég var kominn með gott forskot og skyndilega náðu mér allir vegna öryggisbílsins, þetta gerði mér erfitt fyrir... En svo þegar ég var kominn með ný dekk undir bílinn í loki leið mér vel og bíllinn var frábær. Ég keyrði hæfilega hratt til að halda stöðunni." "Svo fór að rigna aftur í lokin, eftir að ég hafði náð ágætu forskoti á Hamilton. Ég gerði mistök í krappri beygju og fór of utarlega, en það slapp til. Ég flaut upp á köflum í bleytunni og varð að slaka á. Það var virkilega erfitt að keppa við þessar aðstæður." "Sigurinn er kærkominn og er þýðingarmikill. Við tókum réttar ákvarðanir á mikilvægum stundum. Þessi keppni snerist um útsjónarsemi og að lesa aðstæður rétt. Það að koma sekúndu á undan Hamilton í mark sýnir hvað liðið hefur gert góða hluti í mótinu", sagði Button. Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bretinn Jenson Button var kampakátur sigurvegari Formúlu 1 mótsins í Kína í dag, en var taugaspenntur um tíma þegar öryggisbíll var kallaður inn á brautina vegna óhapps. Hafði áhyggjur af stöðu sinni eftir að hafa náð forystu. "Þetta er besti sigur minn, en í hvert skipti sem maður vinnur upplifir maður besta sigurinn, en þessi þurfti mikla fyrirhöfn við erfiðar aðstæður", sagði Button á fundi með fréttamönnum. "Ég var kominn með hjartað upp í munn þegar öryggisbíllinn kom út, vissi ekki hvað myndi gerast. Ég var kominn með gott forskot og skyndilega náðu mér allir vegna öryggisbílsins, þetta gerði mér erfitt fyrir... En svo þegar ég var kominn með ný dekk undir bílinn í loki leið mér vel og bíllinn var frábær. Ég keyrði hæfilega hratt til að halda stöðunni." "Svo fór að rigna aftur í lokin, eftir að ég hafði náð ágætu forskoti á Hamilton. Ég gerði mistök í krappri beygju og fór of utarlega, en það slapp til. Ég flaut upp á köflum í bleytunni og varð að slaka á. Það var virkilega erfitt að keppa við þessar aðstæður." "Sigurinn er kærkominn og er þýðingarmikill. Við tókum réttar ákvarðanir á mikilvægum stundum. Þessi keppni snerist um útsjónarsemi og að lesa aðstæður rétt. Það að koma sekúndu á undan Hamilton í mark sýnir hvað liðið hefur gert góða hluti í mótinu", sagði Button.
Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira