Fékk Benzinn aftur og blóðugar sprautunálar í kaupbæti 9. nóvember 2010 10:15 Bíl Heimis Sverrissonar var stolið í síðustu viku. Hann hefur nú endurheimt gripinn og er þakklátur fyrir það. Fréttablaðið/Anton Fréttablaðið sagði frá því um helgina að Benz-bifreið kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar hafi verið stolið fyrir utan heimili hans í síðustu viku. Bíllinn er nú fundinn, en glöggur lesandi rakst á hann á bak við Austurbæjarskóla á laugardag. „Það var maður sem hringdi í mig strax á laugardagsmorgni og hafði þá rekist á bílinn á bak við skólann. Ástandið á bílnum er ekki gott, það var búið að stela öllu innan úr honum sem var einhvers virði auk þess sem hann var allur úti í blóði, sprautunálum, sprautum og blóðugum pappír," segir Heimir. Bíllinn var einnig klesstur að framan eftir árekstur við tökubíl tökuliðs kvikmyndarinnar Gauragang, en þjófarnir höfðu ekið bílnum aftan á tökubílinn. Heimir segist ekki enn hafa lagt í það að þrífa bílinn eftir þjófana en gerir ráð fyrir að bíllinn fari á verkstæði í vikunni. „Ég hafði mig ekki í þetta um helgina, en er í dag búinn að vera að leita að nýju húddi og öðrum varahlutum svo ég geti farið að tjasla honum saman," segir Heimir sem er þakklátur fyrir að hafa endurheimt gripinn. „Ég er mjög þakklátur að bíllinn hafi fundist þokkalega heill. Leitin að þjófunum er nú í höndum lögreglunnar, þeir skildu í það minnsta eftir sig nóg af sönnunargögnum, bæði blóði og fingraförum." - sm Lífið Menning Tengdar fréttir Frægri Benz-bifreið stolið Bíl kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar var stolið fyrir utan heimili hans á Njálsgötu á miðvikudaginn var. Bíllinn er grænn Benz af árgerðinni 1979 og því um antíkgrip að ræða. 6. nóvember 2010 08:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Fréttablaðið sagði frá því um helgina að Benz-bifreið kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar hafi verið stolið fyrir utan heimili hans í síðustu viku. Bíllinn er nú fundinn, en glöggur lesandi rakst á hann á bak við Austurbæjarskóla á laugardag. „Það var maður sem hringdi í mig strax á laugardagsmorgni og hafði þá rekist á bílinn á bak við skólann. Ástandið á bílnum er ekki gott, það var búið að stela öllu innan úr honum sem var einhvers virði auk þess sem hann var allur úti í blóði, sprautunálum, sprautum og blóðugum pappír," segir Heimir. Bíllinn var einnig klesstur að framan eftir árekstur við tökubíl tökuliðs kvikmyndarinnar Gauragang, en þjófarnir höfðu ekið bílnum aftan á tökubílinn. Heimir segist ekki enn hafa lagt í það að þrífa bílinn eftir þjófana en gerir ráð fyrir að bíllinn fari á verkstæði í vikunni. „Ég hafði mig ekki í þetta um helgina, en er í dag búinn að vera að leita að nýju húddi og öðrum varahlutum svo ég geti farið að tjasla honum saman," segir Heimir sem er þakklátur fyrir að hafa endurheimt gripinn. „Ég er mjög þakklátur að bíllinn hafi fundist þokkalega heill. Leitin að þjófunum er nú í höndum lögreglunnar, þeir skildu í það minnsta eftir sig nóg af sönnunargögnum, bæði blóði og fingraförum." - sm
Lífið Menning Tengdar fréttir Frægri Benz-bifreið stolið Bíl kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar var stolið fyrir utan heimili hans á Njálsgötu á miðvikudaginn var. Bíllinn er grænn Benz af árgerðinni 1979 og því um antíkgrip að ræða. 6. nóvember 2010 08:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Sjá meira
Frægri Benz-bifreið stolið Bíl kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar var stolið fyrir utan heimili hans á Njálsgötu á miðvikudaginn var. Bíllinn er grænn Benz af árgerðinni 1979 og því um antíkgrip að ræða. 6. nóvember 2010 08:00