Harvardprófessor býst við fjölda þjóðargjaldþrota 24. febrúar 2010 14:02 Harvardprófessorinn Kenneth Rogoff segir að sívaxandi opinberar skuldir muni líklega valda því að nokkur fjöldi þjóða verði gjaldþrota. Rogoff er þekktur fyrir það að hafa spáð fyrir hruni nokkurra bandarískra stórbanka árið 2008.Í umfjöllun á Bloomberg-fréttaveitunni um málið er haft eftir Rogoff að í kjölfar bankakreppu fylgi venjulega fjöldi þjóðargjaldþrota nokkrum árum síðar. Hann segir að fjármálamarkaðir munu á endanum keyra upp vexti á skuldabréfum og að Evrópulönd á borð við Grikkland og Portúgal muni þá lenda í miklum vandræðum.„Það er mjög mjög erfitt að tímasetja gjaldþrotin en þau munu gerast," segir Rogoff. „Efnuðu þjóðirnar, Þýskaland, Bandaríkin og kannski Japan munu upplifa hægan vöxt. Þær þjóðir munu herða sultarólina þegar vandamálin vegna vaxtanna skella á. Þær munu ráða við stöðuna."Grikkland er nefnt sem dæmi þar sem efnahagsvandræði þeirrar þjóðar hafa skekið fjármálamarkaði. Fram kemur að erlendar skuldir Grikklands í heildina séu nú fimmfalt hærri en skuldir Rússlands þegar sú þjóð varð gjaldþrota árið 1998 og Argentínu þegar sú þjóð lenti í greiðslufalli árið 2001.Japan er sú þjóð í heiminum sem skuldar mest. Rogoff segir að fjármálastefna Japans sé orðin stjórnlaus. Reiknað er með að opinberar skuldir Japans á næsta ári muni samsvara samanlagðri landsframleiðslu Bretlands, Frakklands og Ítalíu eða um 10,7 trilljónum dollara, það er 10.700 milljörðum dollara.Naomi Fink sérfræðingur hjá Tokyo-Mitsubishi er ekki sammála um hve mikill vandinn er hjá Japan. Fink bendir á að skuldir Japans séu sjálfbærar þar sem meir en 90% af ríkisskuldabréfum landsins eru í eigu innlendra fjárfesta og þar með minni áhætta á fjármagnsflótta frá landinu. Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Harvardprófessorinn Kenneth Rogoff segir að sívaxandi opinberar skuldir muni líklega valda því að nokkur fjöldi þjóða verði gjaldþrota. Rogoff er þekktur fyrir það að hafa spáð fyrir hruni nokkurra bandarískra stórbanka árið 2008.Í umfjöllun á Bloomberg-fréttaveitunni um málið er haft eftir Rogoff að í kjölfar bankakreppu fylgi venjulega fjöldi þjóðargjaldþrota nokkrum árum síðar. Hann segir að fjármálamarkaðir munu á endanum keyra upp vexti á skuldabréfum og að Evrópulönd á borð við Grikkland og Portúgal muni þá lenda í miklum vandræðum.„Það er mjög mjög erfitt að tímasetja gjaldþrotin en þau munu gerast," segir Rogoff. „Efnuðu þjóðirnar, Þýskaland, Bandaríkin og kannski Japan munu upplifa hægan vöxt. Þær þjóðir munu herða sultarólina þegar vandamálin vegna vaxtanna skella á. Þær munu ráða við stöðuna."Grikkland er nefnt sem dæmi þar sem efnahagsvandræði þeirrar þjóðar hafa skekið fjármálamarkaði. Fram kemur að erlendar skuldir Grikklands í heildina séu nú fimmfalt hærri en skuldir Rússlands þegar sú þjóð varð gjaldþrota árið 1998 og Argentínu þegar sú þjóð lenti í greiðslufalli árið 2001.Japan er sú þjóð í heiminum sem skuldar mest. Rogoff segir að fjármálastefna Japans sé orðin stjórnlaus. Reiknað er með að opinberar skuldir Japans á næsta ári muni samsvara samanlagðri landsframleiðslu Bretlands, Frakklands og Ítalíu eða um 10,7 trilljónum dollara, það er 10.700 milljörðum dollara.Naomi Fink sérfræðingur hjá Tokyo-Mitsubishi er ekki sammála um hve mikill vandinn er hjá Japan. Fink bendir á að skuldir Japans séu sjálfbærar þar sem meir en 90% af ríkisskuldabréfum landsins eru í eigu innlendra fjárfesta og þar með minni áhætta á fjármagnsflótta frá landinu.
Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira