McLaren í forystu á æfingum 16. apríl 2010 07:59 Lewis Hamilton náði besta tíma allra ökumanna á Sjanghæ brautinni í nótt á McLaren. mynd: Getty Images McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Á fyrri æfingunni varð Jenson Button fljótastur, en aðeins 71/1000 fljótari en Nico Rosberg á Mercedes og 98/1000 á undan Lewis Hamilton. Fyrir aftan kom Sebastian Vettel og svo Renault ökumennirnir Robert Kubica og Vitaly Petrov. Á seinni æfingunni skiptust þeir McLaren félagar á sætum og Hamilton náði besta tíma. Varð 0.248 sekúndum á undan Rosberg og Button fylgdi á eftir og voru Michael Schumacher og Vettel í kjölfarinu, en minni munur á milli manna en á fyrri æfingunni. Mnaði aðeins 0.574 sekúndum á fyrstu fimm bílunum. Sebastian Buemi lenti í óhappi samkvæmt frétt á autosport. com, eftir að framfjöðrunin brotnaði undan bílnum á fullri ferð. Bæði framhjólin flugu undan og bíllinn endaði í malargryfju án þess að Buemi sakaði. Þá var Fernando Alonso enn í vélarvandræðum á fyrri æfingunni, en eldur logaði út um pústgreinar bílsins og hann dró sig í hlé, en mætti síðan á seinni æfinguna. 10 fremstu á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.217 26 2. Rosberg Mercedes 1:35.465 + 0.248 22 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.593 + 0.376 26 4. Schumacher Mercedes 1:35.602 + 0.385 28 5. Vettel Red Bull-Renault 1:35.791 + 0.574 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.995 + 0.778 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:36.254 + 1.037 31 8. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.377 + 1.160 43 9. Kubica Renault 1:36.389 + 1.172 29 10. Alonso Ferrari 1:36.604 + 1.387 33 10 fremstu á fyrri æfingunni 1. Button McLaren-Mercedes 1:36.677 15 2. Rosberg Mercedes 1:36.748 +0.071 17 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:36.775 +0.098 19 4. Vettel Red Bull-Renault 1:37.509 +0.832 14 5. Kubica Renault 1:37.601 +0.924 20 6. Petrov Renault 1:37.716 +1.039 17 7. Schumacher Mercedes 1:37.745 +1.068 25 8. Webber Red Bull-Renault 1:37.980 +1.303 17 9. Sutil Force India-Mercedes 1:38.008 +1.331 13 10. Massa Ferrari 1:38.098 +1.421 19 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Á fyrri æfingunni varð Jenson Button fljótastur, en aðeins 71/1000 fljótari en Nico Rosberg á Mercedes og 98/1000 á undan Lewis Hamilton. Fyrir aftan kom Sebastian Vettel og svo Renault ökumennirnir Robert Kubica og Vitaly Petrov. Á seinni æfingunni skiptust þeir McLaren félagar á sætum og Hamilton náði besta tíma. Varð 0.248 sekúndum á undan Rosberg og Button fylgdi á eftir og voru Michael Schumacher og Vettel í kjölfarinu, en minni munur á milli manna en á fyrri æfingunni. Mnaði aðeins 0.574 sekúndum á fyrstu fimm bílunum. Sebastian Buemi lenti í óhappi samkvæmt frétt á autosport. com, eftir að framfjöðrunin brotnaði undan bílnum á fullri ferð. Bæði framhjólin flugu undan og bíllinn endaði í malargryfju án þess að Buemi sakaði. Þá var Fernando Alonso enn í vélarvandræðum á fyrri æfingunni, en eldur logaði út um pústgreinar bílsins og hann dró sig í hlé, en mætti síðan á seinni æfinguna. 10 fremstu á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.217 26 2. Rosberg Mercedes 1:35.465 + 0.248 22 3. Button McLaren-Mercedes 1:35.593 + 0.376 26 4. Schumacher Mercedes 1:35.602 + 0.385 28 5. Vettel Red Bull-Renault 1:35.791 + 0.574 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:35.995 + 0.778 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:36.254 + 1.037 31 8. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.377 + 1.160 43 9. Kubica Renault 1:36.389 + 1.172 29 10. Alonso Ferrari 1:36.604 + 1.387 33 10 fremstu á fyrri æfingunni 1. Button McLaren-Mercedes 1:36.677 15 2. Rosberg Mercedes 1:36.748 +0.071 17 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:36.775 +0.098 19 4. Vettel Red Bull-Renault 1:37.509 +0.832 14 5. Kubica Renault 1:37.601 +0.924 20 6. Petrov Renault 1:37.716 +1.039 17 7. Schumacher Mercedes 1:37.745 +1.068 25 8. Webber Red Bull-Renault 1:37.980 +1.303 17 9. Sutil Force India-Mercedes 1:38.008 +1.331 13 10. Massa Ferrari 1:38.098 +1.421 19
Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira