Button vill komast í fremstu röð á ný 20. ágúst 2010 19:17 Jenson Button hjá McLaren spjallar við sjónvarpsmenn. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. "Við mætum til Belgíu vitandi það að við erum aðeins á eftir. Okkur gekk ekki sérlega vel í Ungverjalandi og liðið vill komast í fremstu röð á ný", sagði Button í frétt á autosport.com í dag. "Við erum bjartsýnir að ný útsetning á reglum varðandi yfirbyggingu bíla muni minnka bilið á milli liðanna og bæði Spa og Monza brautirnar henta bílum okkar betur en mótið í Ungverjalandi. Við þurfum að ná sama slagkrafti og fyrr á tímabilinu." "Ég hef þó ekki trú á að tvö næstu mót ráði úrslitum í meistaramótinu, en það verður erfiðara að uppfæra bílinn fyrir lokamótin. Það er því mikilvægt að ná stigum í næstu mótum." Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. "Við mætum til Belgíu vitandi það að við erum aðeins á eftir. Okkur gekk ekki sérlega vel í Ungverjalandi og liðið vill komast í fremstu röð á ný", sagði Button í frétt á autosport.com í dag. "Við erum bjartsýnir að ný útsetning á reglum varðandi yfirbyggingu bíla muni minnka bilið á milli liðanna og bæði Spa og Monza brautirnar henta bílum okkar betur en mótið í Ungverjalandi. Við þurfum að ná sama slagkrafti og fyrr á tímabilinu." "Ég hef þó ekki trú á að tvö næstu mót ráði úrslitum í meistaramótinu, en það verður erfiðara að uppfæra bílinn fyrir lokamótin. Það er því mikilvægt að ná stigum í næstu mótum."
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira