Keflavík vann stórleikinn gegn Njarðvík Elvar Geir Magnússon skrifar 11. mars 2010 21:03 Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson. Keflavík vann Njarðvík 82-69 í Iceland Express-deildinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 37-23 en Njarðvíkingar skoruðu aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Draelon Burns skoraði 20 stig fyrir Keflavík í kvöld og Gunnar Einarsson 16 en stigahæstur hjá Njarðvík var Magnús Þór Gunnarsson með 15 stig. Keflavík vann 20 stiga bikarsigur á sama stað í janúar og fóru þá í undanúrslit bikarsins en nú tóku þeir annað sæti í Iceland Express deildinni af erkifjendunum. Keflavík tókst þó ekki að ná betri árangri í innbyrðisviðureignum þar sem Njarðvík vann fyrri deildarleik liðanna með 14 stigum. Úrslit kvöldsins: Keflavík - Njarðvík 82-69 Stig Keflavíkur: Draelon Burns 20, Gunnar Einarsson 16, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12 (12 frák.), Uruele Igbavboa 7, Hörður Axel Vilhjálmsson 4 (11 stoðs.), Gunnar H. Stefánsson 4, Sverrir Þór Sverrisson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Davíð Þór Jónsson 2. Stig Njarðvíkur: Magnús Þór Gunnarsson 15, Nick Bradford 13, Friðrik Stefánsson 12 (11 frák.), Guðmundur Jónsson 11, Páll Kristinsson 8, Jóhann Árni Ólafsson 5, Egill Jónasson 4, Kristján Rúnar Sigurðsson 1. FSu - Tindastóll 73-99 Stig FSu: Christopher Caird 25, Aleksas Zimnickas 22, Orri Jónsson 13, Jake Wyatt 5, Kjartan Kárason 5, Sæmundur Valdimarsson 3. Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 25, Svavar Atli Birgisson 21, Cedric Isom 16, Helgi Rafn Viggósson 12, Halldór Halldórsson 6, Sigmar Björnsson 4, Donatas Visockis 3, Hreinn Birgisson 2. Breiðablik - Hamar 74-73 Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Keflavík vann Njarðvík 82-69 í Iceland Express-deildinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 37-23 en Njarðvíkingar skoruðu aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Draelon Burns skoraði 20 stig fyrir Keflavík í kvöld og Gunnar Einarsson 16 en stigahæstur hjá Njarðvík var Magnús Þór Gunnarsson með 15 stig. Keflavík vann 20 stiga bikarsigur á sama stað í janúar og fóru þá í undanúrslit bikarsins en nú tóku þeir annað sæti í Iceland Express deildinni af erkifjendunum. Keflavík tókst þó ekki að ná betri árangri í innbyrðisviðureignum þar sem Njarðvík vann fyrri deildarleik liðanna með 14 stigum. Úrslit kvöldsins: Keflavík - Njarðvík 82-69 Stig Keflavíkur: Draelon Burns 20, Gunnar Einarsson 16, Þröstur Leó Jóhannsson 12, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12 (12 frák.), Uruele Igbavboa 7, Hörður Axel Vilhjálmsson 4 (11 stoðs.), Gunnar H. Stefánsson 4, Sverrir Þór Sverrisson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Davíð Þór Jónsson 2. Stig Njarðvíkur: Magnús Þór Gunnarsson 15, Nick Bradford 13, Friðrik Stefánsson 12 (11 frák.), Guðmundur Jónsson 11, Páll Kristinsson 8, Jóhann Árni Ólafsson 5, Egill Jónasson 4, Kristján Rúnar Sigurðsson 1. FSu - Tindastóll 73-99 Stig FSu: Christopher Caird 25, Aleksas Zimnickas 22, Orri Jónsson 13, Jake Wyatt 5, Kjartan Kárason 5, Sæmundur Valdimarsson 3. Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 25, Svavar Atli Birgisson 21, Cedric Isom 16, Helgi Rafn Viggósson 12, Halldór Halldórsson 6, Sigmar Björnsson 4, Donatas Visockis 3, Hreinn Birgisson 2. Breiðablik - Hamar 74-73
Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira