Hollywood draumum Kaupþings og Candy-bræðra lokið 5. febrúar 2010 08:05 Candy-bræðurnir bresku og Richard Caring hafa nú endanlega tapað Lotus-verkefni sínu í Beverly Hills. Kaupþing tekur mikinn skell vegna þessa en bankinn fjármagnaði þá bræður. Verkið samanstendur af 235 lúxusíbúðum auk verslana og veitingahúsa.Verkið stóð tæpt í október 2008 þegar Credit Suisse gjaldfelldi 350 milljón dollara lán til Lotus en Kaupþing átti að greiða 60% af láninu. Credit Suisse seld síðan þetta lán til fimm annarra banka þeirra á meðal mexíkanska bankans Banco Inbursa.Í sumar höfðaði svo Banco Inbursa mál gegn CPC Group Limited eignarhaldsfélagi Candy-bræðranna á Guernsey og dómur er fallinn í því samkvæmt frétt í blaðinu The Beverly Hills Courier. Lotus-verkefnið fer nú á opinbert uppboð.Það var árið 2007 sem Kaupþing keypti, ásamt Candy-bræðrunum, stóra lóð undir byggingu Lotus í Beverly Hills fyrir 500 milljónir dollara eða sem svarar um 64 milljörðum kr. Ennfremur var Kaupþing stærsti fjármögunaraðili þeirra bræðra og viðskiptafélaga þeirra Richard Caring við byggingu fyrrgreindra íbúða.Fjallað var um málið í The Wall Street Journal þegar Credit Suisse gjaldfelldi lán sitt. Segði þar að nær vonlaust hafi verið fyrir Candy-bræðurnar að fá áframhaldandi fjármögun fyrir Lotus sökum þess hve fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum var í mikilli lægð. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Candy-bræðurnir bresku og Richard Caring hafa nú endanlega tapað Lotus-verkefni sínu í Beverly Hills. Kaupþing tekur mikinn skell vegna þessa en bankinn fjármagnaði þá bræður. Verkið samanstendur af 235 lúxusíbúðum auk verslana og veitingahúsa.Verkið stóð tæpt í október 2008 þegar Credit Suisse gjaldfelldi 350 milljón dollara lán til Lotus en Kaupþing átti að greiða 60% af láninu. Credit Suisse seld síðan þetta lán til fimm annarra banka þeirra á meðal mexíkanska bankans Banco Inbursa.Í sumar höfðaði svo Banco Inbursa mál gegn CPC Group Limited eignarhaldsfélagi Candy-bræðranna á Guernsey og dómur er fallinn í því samkvæmt frétt í blaðinu The Beverly Hills Courier. Lotus-verkefnið fer nú á opinbert uppboð.Það var árið 2007 sem Kaupþing keypti, ásamt Candy-bræðrunum, stóra lóð undir byggingu Lotus í Beverly Hills fyrir 500 milljónir dollara eða sem svarar um 64 milljörðum kr. Ennfremur var Kaupþing stærsti fjármögunaraðili þeirra bræðra og viðskiptafélaga þeirra Richard Caring við byggingu fyrrgreindra íbúða.Fjallað var um málið í The Wall Street Journal þegar Credit Suisse gjaldfelldi lán sitt. Segði þar að nær vonlaust hafi verið fyrir Candy-bræðurnar að fá áframhaldandi fjármögun fyrir Lotus sökum þess hve fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum var í mikilli lægð.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira