„Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum hvað honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook.
„Á fimmtudaginn eru FM hlustendaverðlaunin og ég er tilnefndur sem sólótónlistarmaður ársins og ásamt Sykur er ég tilnefndur fyrir besta lagið sem heitir Viltu lim."
