Getur einbeitt sér að drykkju á Íslandi 29. september 2010 08:00 mættur á svæðið Finnski grínistinn André Wickström kemur fram á Kvöldskemmtun Frímanns Gunnarssonar í Háskólabíói í kvöld.fréttablaðið/stefán „Mér finnst þetta frábært verkefni þannig að ég var til í að vera með frá upphafi. Ég fékk tölvupóst frá Ragga og Gunnari [Hanssonum] og var búinn að svara samdægurs,“ segir André Wickström, vinsælasti grínisti Finna. Wickström kom til landsins á mánudag og kemur fram ásamt hinum danska Frank Hvam og úrvali skemmtikrafta á Kvöldskemmtun Frímanns Gunnarssonar í Háskólabíói í kvöld. Eins og hinir grínistarnir er Wickström einn af þeim sem Frímann heimsækir í þáttunum Mér er gamanmál sem hófu nýlega göngu sína á Stöð 2. Wickström segist aldrei hafa unnið í jafn afslappandi umhverfi og leikaranum Gunnari Hanssyni og Ragnari, leikstjóra og bróður Gunnars, tókst að skapa. En hvernig var að vinna með Frímanni? „Söguþráður þáttarins var svo góður að það var ekki erfitt að vinna með Frímanni. En hann er mjög sérvitur,“ segir Wickström og vefst tunga um tönn í leit að fleiri orðum til að lýsa þessum sérstaka karakter. Wickström kom í fyrstu heimsókn sína til landsins í nóvember á síðasta ári og segist því ekki þurfa að ferðast um landið. „Þá fór ég gullna hringinn og gerði allt þannig að ég þarf ekki að vera svona mikill túristi í þetta skipti,“ segir hann léttur. „Ég get einbeitt mér að því að drekka ótæpilega sem er kjarni þess að heimsækja Ísland. Ég verð ekki litinn hornauga fyrir að drekka bjór í hádeginu.“ - afb Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Mér finnst þetta frábært verkefni þannig að ég var til í að vera með frá upphafi. Ég fékk tölvupóst frá Ragga og Gunnari [Hanssonum] og var búinn að svara samdægurs,“ segir André Wickström, vinsælasti grínisti Finna. Wickström kom til landsins á mánudag og kemur fram ásamt hinum danska Frank Hvam og úrvali skemmtikrafta á Kvöldskemmtun Frímanns Gunnarssonar í Háskólabíói í kvöld. Eins og hinir grínistarnir er Wickström einn af þeim sem Frímann heimsækir í þáttunum Mér er gamanmál sem hófu nýlega göngu sína á Stöð 2. Wickström segist aldrei hafa unnið í jafn afslappandi umhverfi og leikaranum Gunnari Hanssyni og Ragnari, leikstjóra og bróður Gunnars, tókst að skapa. En hvernig var að vinna með Frímanni? „Söguþráður þáttarins var svo góður að það var ekki erfitt að vinna með Frímanni. En hann er mjög sérvitur,“ segir Wickström og vefst tunga um tönn í leit að fleiri orðum til að lýsa þessum sérstaka karakter. Wickström kom í fyrstu heimsókn sína til landsins í nóvember á síðasta ári og segist því ekki þurfa að ferðast um landið. „Þá fór ég gullna hringinn og gerði allt þannig að ég þarf ekki að vera svona mikill túristi í þetta skipti,“ segir hann léttur. „Ég get einbeitt mér að því að drekka ótæpilega sem er kjarni þess að heimsækja Ísland. Ég verð ekki litinn hornauga fyrir að drekka bjór í hádeginu.“ - afb
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira