NBA-deildin: Kidd og Nowitzki öflugir í sigri á Lakers Ómar Þorgeirsson skrifar 25. febrúar 2010 09:45 Jason Kidd. Nordic photos/AFP Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem einna hæst bar 101-96 sigur Dallas Mavericks gegn LA Lakers. Kobe Bryant tryggði Lakers sem kunnugt er sigurinn gegn Grizzlies í endurkomu leik sínum í fyrrinótt en náði ekki að endurtaka leikinn gegn Mavericks í nótt þar sem þriggja stiga skottilraun hans til að jafna leikinn missti marks þegar skammt lifði leiks. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig en gamla kempan Jason Kidd kom þar næstur með 30 stig, 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Hjá Lakers var Lamar Odom stigahæstur með 21 stig en Bryant kom næstur með 20 stig sem hann skoraði úr 23 skottilraunum sem þykir ekki glæsilegur árangur á þeim bænum. Mavericks var að vinna sinn fimmta leik í röð og þetta var jafnframt sjötti leikurinn í röð sem liðið heldur mótherjum sínum undir 100 stigum. „Við erum búnir að vera að spila fínan varnarleik í síðustu fimm eða sex leikjum. Það er mikilvægt í leikjum sem þessum þar sem við vorum ef til vill ekkert að hitta alltof vel," sagði Kidd í leikslok í nótt.Úrslitin í nótt: Dallas-LA Lakers 101-96 Atlanta-Minnesota 98-92 Toronto-Portlands 87-101 Washington-Memphis 94-99 Chicago-Indiana 120-110 Millwaukee-New Orleans 115-95 Houston-Orlando 92-110 San Antonio-Oklahoma City 95-87 Phoenix-Philadelphia 106-95 Utah-Charlotte 102-93 LA Clippers-Detroit 97-91 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem einna hæst bar 101-96 sigur Dallas Mavericks gegn LA Lakers. Kobe Bryant tryggði Lakers sem kunnugt er sigurinn gegn Grizzlies í endurkomu leik sínum í fyrrinótt en náði ekki að endurtaka leikinn gegn Mavericks í nótt þar sem þriggja stiga skottilraun hans til að jafna leikinn missti marks þegar skammt lifði leiks. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig en gamla kempan Jason Kidd kom þar næstur með 30 stig, 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Hjá Lakers var Lamar Odom stigahæstur með 21 stig en Bryant kom næstur með 20 stig sem hann skoraði úr 23 skottilraunum sem þykir ekki glæsilegur árangur á þeim bænum. Mavericks var að vinna sinn fimmta leik í röð og þetta var jafnframt sjötti leikurinn í röð sem liðið heldur mótherjum sínum undir 100 stigum. „Við erum búnir að vera að spila fínan varnarleik í síðustu fimm eða sex leikjum. Það er mikilvægt í leikjum sem þessum þar sem við vorum ef til vill ekkert að hitta alltof vel," sagði Kidd í leikslok í nótt.Úrslitin í nótt: Dallas-LA Lakers 101-96 Atlanta-Minnesota 98-92 Toronto-Portlands 87-101 Washington-Memphis 94-99 Chicago-Indiana 120-110 Millwaukee-New Orleans 115-95 Houston-Orlando 92-110 San Antonio-Oklahoma City 95-87 Phoenix-Philadelphia 106-95 Utah-Charlotte 102-93 LA Clippers-Detroit 97-91
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira