Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag.
Í myndskeiðinu óskar Sofia íslenska Eurovisionhópnum góðu gengi í úrslitakeppninni sem fram fer í kvöld og ráðleggur Íslendingum að kjósa rétt.
Hér má sjá framlag Georgíu, lagið Shine.