Webber fljótastur á lokaæfingunni 17. apríl 2010 04:29 Ástralinn Mark Webber var sneggstur í nótt. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber var fljótastur á lokaæfingu keppnisliðia á Sjanghæ brautinni í Kína í nótt á Red Bull bíl, en bestu tímarnir náðust á lokaspretti æfingarinnar. Æfingin var sú síðasta fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. Hamilton hafðði verið með besta tíma fram að því á McLaren, en náði á endnanum næst besta tíma á undan Sebastian Vettel, sem vann mótið í Kína í fyrra. Jenson Button varð fjórði á McLaren. 1. Webber Red Bull-Renault 1:35.323 16 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.564 + 0.241 12 3. Vettel Red Bull-Renault 1:35.691 + 0.368 14 4. Button McLaren-Mercedes 1:35.747 + 0.424 14 5. Alonso Ferrari 1:35.857 + 0.534 13 6. Rosberg Mercedes 1:35.913 + 0.590 12 7. Schumacher Mercedes 1:36.262 + 0.939 10 8. Kubica Renault 1:36.343 + 1.020 16 9. Massa Ferrari 1:36.416 + 1.093 11 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.634 + 1.311 16 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.879 + 1.556 17 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:37.031 + 1.708 16 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:37.192 + 1.869 18 14. Sutil Force India-Mercedes 1:37.240 + 1.917 18 15. Petrov Renault 1:37.339 + 2.016 13 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:37.585 + 2.262 13 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:37.664 + 2.341 19 18. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.784 + 2.461 14 19. Glock Virgin-Cosworth 1:39.579 + 4.256 15 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:39.616 + 4.293 17 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.749 + 4.426 13 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:39.776 + 4.453 16 23. Senna HRT-Cosworth 1:40.316 + 4.993 19 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.141 + 5.818 18 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Ástralinn Mark Webber var fljótastur á lokaæfingu keppnisliðia á Sjanghæ brautinni í Kína í nótt á Red Bull bíl, en bestu tímarnir náðust á lokaspretti æfingarinnar. Æfingin var sú síðasta fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. Hamilton hafðði verið með besta tíma fram að því á McLaren, en náði á endnanum næst besta tíma á undan Sebastian Vettel, sem vann mótið í Kína í fyrra. Jenson Button varð fjórði á McLaren. 1. Webber Red Bull-Renault 1:35.323 16 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1:35.564 + 0.241 12 3. Vettel Red Bull-Renault 1:35.691 + 0.368 14 4. Button McLaren-Mercedes 1:35.747 + 0.424 14 5. Alonso Ferrari 1:35.857 + 0.534 13 6. Rosberg Mercedes 1:35.913 + 0.590 12 7. Schumacher Mercedes 1:36.262 + 0.939 10 8. Kubica Renault 1:36.343 + 1.020 16 9. Massa Ferrari 1:36.416 + 1.093 11 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.634 + 1.311 16 11. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.879 + 1.556 17 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:37.031 + 1.708 16 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:37.192 + 1.869 18 14. Sutil Force India-Mercedes 1:37.240 + 1.917 18 15. Petrov Renault 1:37.339 + 2.016 13 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:37.585 + 2.262 13 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:37.664 + 2.341 19 18. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.784 + 2.461 14 19. Glock Virgin-Cosworth 1:39.579 + 4.256 15 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:39.616 + 4.293 17 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.749 + 4.426 13 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:39.776 + 4.453 16 23. Senna HRT-Cosworth 1:40.316 + 4.993 19 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.141 + 5.818 18
Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira