Vinsældir Iverson og McGrady að koma þeim í Stjörnuleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2010 18:45 Allen Iverson og Tracy McGrady hafa verið fastagestir í stjörnuleiknum síðustu ár. Mynd/AP Allen Iverson og Tracy McGrady hafa ekki spilað eins og stjörnuleikmenn í NBA-deildinni á síðustu mánuðum en það gæti samt farið svo að þeir verði báðir kosnir í byrjunarliðið í Stjörnuleiknum sem fer fram í Dallas 14. febrúar næstkomandi. Allen Iverson hefur fengið mörg atkvæði síðan að hann hætti við að hætta og fór aftur til Philadelphia 76ers. Hann er nú kominn vel upp fyrir Vince Carter og upp í annað sætið á eftir Dwyane Wade í liði Austurdeildarinnar. Tracy McGrady hefur verið frystur hjá Houston Rockets og næsti leikur hans gæti því verið sjálfur stjörnuleikurinn í næsta mánuði. Tracy McGrady hefur fengið 1005 fleiri atkvæði en Steve Nash og er sem stendur í öðru sæti meðal bakvarða vesturdeildarinnar. Kosningin á byrjunarliðsmönnum Stjörnuleiksins lýkur 21. janúar en byrjunarliðin líta þannig út eins og staðan er í dag.Byrjunarlið Austurdeildarinnar: LeBron James (flest atkvæði), Kevin Garnett, Dwight Howard, Dwyane Wade og Allen Iverson.Byrjunarlið Vesturdeildarinnar: Kobe Bryant (flest atkvæði allra), Carmelo Anthony, Dirk Nowitzki, Amare Stoudemire og Tracy McGrady. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Allen Iverson og Tracy McGrady hafa ekki spilað eins og stjörnuleikmenn í NBA-deildinni á síðustu mánuðum en það gæti samt farið svo að þeir verði báðir kosnir í byrjunarliðið í Stjörnuleiknum sem fer fram í Dallas 14. febrúar næstkomandi. Allen Iverson hefur fengið mörg atkvæði síðan að hann hætti við að hætta og fór aftur til Philadelphia 76ers. Hann er nú kominn vel upp fyrir Vince Carter og upp í annað sætið á eftir Dwyane Wade í liði Austurdeildarinnar. Tracy McGrady hefur verið frystur hjá Houston Rockets og næsti leikur hans gæti því verið sjálfur stjörnuleikurinn í næsta mánuði. Tracy McGrady hefur fengið 1005 fleiri atkvæði en Steve Nash og er sem stendur í öðru sæti meðal bakvarða vesturdeildarinnar. Kosningin á byrjunarliðsmönnum Stjörnuleiksins lýkur 21. janúar en byrjunarliðin líta þannig út eins og staðan er í dag.Byrjunarlið Austurdeildarinnar: LeBron James (flest atkvæði), Kevin Garnett, Dwight Howard, Dwyane Wade og Allen Iverson.Byrjunarlið Vesturdeildarinnar: Kobe Bryant (flest atkvæði allra), Carmelo Anthony, Dirk Nowitzki, Amare Stoudemire og Tracy McGrady.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira