Vettel fagnaði í Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2010 17:57 Sebastian Vettel. Nordic Photos / Getty Images Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. Fernando Alonso, Renault, er enn með forstyuna í stigakeppni ökuþóra en hann varð þriðji í Brasilíu í dag. Nico Hülkenberg, Williams, var fremstur á ráspól í dag en datt niður í áttunda sæti. Hann missti tvo bíla fram úr sér strax á fyrsta hring. McLaren-mennirnir Lewis Hamilton og Jenson Button urðu í 4. og 5. sæti í dag og þeir Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes komu þar á eftir. Webber er annar í stigakeppni ökuþóra, átta stigum á eftir Alonso og Vettel kemur svo sjö stigum á eftir Webber í þriðja sætinu. Úrslitin í dag: 1. Sebastian Vettel, RBR-Renault, 2. Mark Webber, RBR-Renault, +4.2 sek. 3. Fernando Alonso, Ferrari, 6.8 sek. 4. Lewis Hamilton, McLaren-Mercedes, +14.6 sek. 5. Jenson Button, McLaren-Mercedes, +15.5 sek. 6. Nico Rosberg, Mercedes GP, +35.3 sek. 7. Michael Schumacher, Mercedes GP, +43.4 sek. 8. Nico Hulkenberg, Williams-Cosworth, +1 hringur 9. Robert Kubica, Renault, +1 hringur 10. Kamui Kobayashi, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 11. Jaime Alguersuari, STR-Ferrari , +1 hringur 12. Adrian Sutil, Force India-Mercedes, +1 hringur 13. Sebastien Buemi, STR-Ferrari, +1 hringur 14. Rubens Barrichello, Williams-Cosworth, +1 hringur 15. Felipe Massa, Ferrari, +1 hringur 16. Vitaly Petrov, Renault, +1 hringur 17. Nick Heidfeld, BMW Sauber-Ferrari, +1 hringur 18. Heikki Kovalainen, Lotus-Cosworth, +2 hringur 19. Jarno Trulli, Lotus-Cosworth, +2 hringir 20. Timo Glock, Virgin-Cosworth, +2 hringir 21. Bruno Senna, HRT-Cosworth, +2 hringir 22. Christian Klien, HRT-Cosworth , +6 hringir Hætti: Lucas di Grassi, Virgin-Cosworth, +9 hringir Hætti: Vitantonio Liuzzi, Force India-Mercedes, +22 hringir
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira