Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2011 11:39 Nuri Sahin á blaðamannafundinum í morgun. Nordic Photos / Bongarts Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Sahin er fæddur í Þýskalandi en er af tyrkneskum ættum og leikur með tyrkneska landsliðinu. Hann varð í ágúst árið 2005, þá sextán ára gamall, yngstur til að spila í þýsku úrvalsdeildinni og hann bætti annað met þegar hann skoraði sitt fyrsta mark þremur mánuðum síðar. Í október á sama ári varð hann einnig yngsti leikmaður tyrkneska landsliðsins til að skora mark í landsleik en það gerði hann einmitt í leik gegn þýska landsliðinu. Dortmund varð nýverið þýskur meistari og átti Sahin sinn þátt í því. Hann skoraði sex mörk á tímabilinu en alls hefur hann skorað þrettán mörk í 135 leikjum með félaginu. Hann var lánaður til Feyenoord í Hollandi tímabilið 2007-8. „Ég er mjög stoltur af því að taka þetta skref nú,“ sagði Sahin á blaðamannafundi í morgun. „Ég mun sakna Dortmund, þýsku úrvalsdeildarinnar og míns heimalands. Ég vil þakka öllum þeim sem hafa stutt mig í gegnum tíðina.“ Jose Mourinho er stjóri Real Madrid og er nú þegar byrjaður að styrkja sitt lið fyrir átök næstu leiktíðar. Real féll nýverið úr leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og á litlan sem engan möguleika á að vinna spænska meistaratitilinn. Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Sahin er fæddur í Þýskalandi en er af tyrkneskum ættum og leikur með tyrkneska landsliðinu. Hann varð í ágúst árið 2005, þá sextán ára gamall, yngstur til að spila í þýsku úrvalsdeildinni og hann bætti annað met þegar hann skoraði sitt fyrsta mark þremur mánuðum síðar. Í október á sama ári varð hann einnig yngsti leikmaður tyrkneska landsliðsins til að skora mark í landsleik en það gerði hann einmitt í leik gegn þýska landsliðinu. Dortmund varð nýverið þýskur meistari og átti Sahin sinn þátt í því. Hann skoraði sex mörk á tímabilinu en alls hefur hann skorað þrettán mörk í 135 leikjum með félaginu. Hann var lánaður til Feyenoord í Hollandi tímabilið 2007-8. „Ég er mjög stoltur af því að taka þetta skref nú,“ sagði Sahin á blaðamannafundi í morgun. „Ég mun sakna Dortmund, þýsku úrvalsdeildarinnar og míns heimalands. Ég vil þakka öllum þeim sem hafa stutt mig í gegnum tíðina.“ Jose Mourinho er stjóri Real Madrid og er nú þegar byrjaður að styrkja sitt lið fyrir átök næstu leiktíðar. Real féll nýverið úr leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og á litlan sem engan möguleika á að vinna spænska meistaratitilinn.
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira