Eins og myndirnar sýna var Madonna, 52 ára, klædd í ljósbláan Stellu McCartney síðkjól og Sergio Rossi skó í New York á dögunum, stórglæsileg að vanda.
Þá má sjá söngkonuna hjóla um götur New York borgar og með börnum sínum, Rocco John, 11 ára, David Banda Ritchie, 6 ára og Mercy, 5 ára, á Heathrow flugvellinum.
Hvaða yngingarmeðal tekur þú inn?
